Úrval - 01.01.1970, Blaðsíða 120

Úrval - 01.01.1970, Blaðsíða 120
118 ÚRVAL Gömul kona, sem var óvön mörgu því, sem fólk notar í bæjum og borgum til stáss eða hlífðar, hróp- aði sunnudag nokkurn fyrir framan dyrnar hjá vinkonu sinni, sem bjó uppi á lofti í gömlu húsi í Reykja- vík: „Hjálp, hjálp, Guðný mín blessuð. Ég sit nú hér föst með höfuðdjásnið af hefðarfrúnni." Vinkonan opnaði og var þá gamla konan í stiganum með uppspennta regnhlíf, sem hún hafði fengið lán- aða og kunni ekki að hleypa niður. o—o Gömul og heyrnarsljó kona bjó í enskum hafnarbæ. Einhverju sinni var skotið af nokkrum fallbyssum á skipi skammt frá bústað hennar. Gamla konan reis þá á fætur, gekk áleiðis til dyranna og mælti blíð- lega: „Kom inn“. o—o Tveir Skotar mætast á götu í Ab- erdeen. Þá segir annar: „Heyrðu, þú getur ekki lánað mér tíu pund?“ „Ertu vitlaus, heldurðu að ég gangi með svo mikið á mér?“ „En heima?“ „Þakka þér fyrir, en hvað það var fallegt af þér að spyrja að þessu.“ ^ o—o Fyrir utan verzlunina var stórt skilti, sem á stóð: „Allt fyrir veiði- manninn“. Viðskiptavinur gekk inn í búðina og spurði: ,Eigið þér til svissnesk- an ost?“ „Svissneskan ost,“ endurtók búð- armaðurinn, „hafið þér ekki lesið það sem stendur á skiltinu: „Allt fyrir veiðimanninn". „Jú, það hef ég, en getur veiði- maður ekki borðað svissneskan ost?“ o—o Liðþjálfi og óbreyttur hermaður voru leiddir fyrir herrétt, ákærðir fyrir að hafa báðir sparkað í for- ingja sinn. Liðþjálfinn svaraði þannig til saka: „Foringinn gekk framhjá mér og steig viljandi ofan á líkþorn á tánni á mér. É'g sparkaði því í hann í nauðvörn." — Hann var sýknaður. Óbreytti hermaðurinn sagði: „Þegar ég sá liðþjálfann sparka í foringjann, hélt ég að stríðinu væri lokið.“ o—o Pabbi hans og mamma voru að slíta samvistum fyrir fullt og allt, en þau deildu um, hvort þeirra ætti að hafa soninn hjá sér. „Hjá hvoru viltu vera, hjá pabba þínum eða hjá mér?“ spurði mamm- an. Drengurinn varð dálítið hugsi við, en spurði svo- „Hver á að hafa bílinn og sjónvarpið?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.