Úrval - 01.01.1970, Blaðsíða 41

Úrval - 01.01.1970, Blaðsíða 41
AIJGLÝSINGASTARFSEMI í SPÉSPEGLI 39 konunni? Eða er takmarkið að selja og græða meira og meira? Þessar auglýsingar eru bæði heimskulegar og auðvitað auðmýkjandi. Takmark auglýsinganna er auðvitað að selja sem mest, en þær eru bara ennþá svo skelfilega lágkúrulegar. Vita auglýsingarstjórnarnir ekki, að helmingur af giftum konum frá 21—61 árs taka þátt í atvinnulífinu? Og þetta þýðir að helmingurinn af giftum konum á bezta aldri hefur eigin fjárráð. Hvers vegna er það alltaf auglýst, að aðeins eiginmenn- irnir hafi fjárráð? Hvers vegna dett- ur engum auglýsingastjóra neitt nýtt í hug? Hafa þeir ekkert ímyndun- arafl? Og hver er ástæðan fyrir því, að allir þessir ágengu menn gera sýn- ingarstúlkur, kvikmyndastjörnur og fegurðardrottningar að fyrirmynd allra kvenna? Unga fólkið nær al- drei þessu takmarki, og um þrítugt eru bæði margir menn og konur óánægð með starf sitt. Karlmenn- irnir náðu aldrei í fegurðardísina sína, og stúlkurnar fengu aldrei tækifæri til að verða ungfrú al- heimur. Auglýsingastarfsemin þyrfti sann- arlega að verða örlítið heiðarlegri og byggja meira á staðreyndum. Það myndi fyrirbyggja mikla óá- nægju hjá kvenþjóðinni og þreytu hjá karlmönnunum. Þessar kjánalegu auglýsingar eiga sinn þátt í að gerj mörg hjónabönd smámunasöm og hégómaleg. Sama máli gegnir með margar kvikmynd- ir og sjónvarpsmyndir. Það þarf að breyta þessu. Það þarf að sýna okk- ur menn og konur eins og þau eru, og það er hægt að gera það á skemmtilegan hátt, ef menn eru sannir og raunsýnir E'inu skötuhjúin, sem geta lifað ódýrar í sambúð heldur en „einbúi", eru flóin og hundurinn. Getur það hugsazt, að þetta sé satt? Samkvæmt ensku tímariti var tilkynning Þessi fest á kirkjuhurð eina einhvers staðar í Irlandi: „Það tilkynnist hér með, að framvegis verður enginn grafinn í þessum kirkjugarði nema þeir, sem búa í sókninni. Þeir, sem vilja láta grafa sig, snúi sér til min. E. Grubb, ritari." Irish Dicj. Farðu eins langt og Þú getur séð, og Þegar þú kemst þangað, muntu geta séð enn lengra. S.M. Auglýsing úti í glugga snyrtistofu einnar í Belfast í Norður-lrlandi: „Menn, gjörið svo vel að blístra ekki, þegar stórkostleg stúlka stígur fæti sínum út fyrir dyrnar hérna. Það gæti verið hún amma ykkar,“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.