Úrval - 01.01.1970, Blaðsíða 96

Úrval - 01.01.1970, Blaðsíða 96
94 ÚRVAL ur á fertugsaldri. Hann hafði að- eins verið tveggja eða þriggja ára snáði, þegar jörð og allar eigur föður hans voru hrifsaðar af hon- um, vegna þess að hann var álitinn vera „kúlakki“, þ.e. ríkur bóndi. (A fjórða tug aldarinnar náði bar- átta stjórnvaldanna gegn bændun- um hámarki sínu, barátta þeirra fyrir því að taka jarðirnar af bænd- unum og smala þeim á samyrkju- búin. Og þá var hver sá álitinn rík- isbóndi, sem átti a.m.k. tvær kýr). Eitt vorið var nokkrum slíkum kúlakkafjölskyldum smalað saman. Þær voru reknar um borð í skip og sendar niður eftir Obánni í Síberíu. Og síðan voru þær skildar eftir á árbakkanum úti í miðri auðninni og þeim sagt, að þær yrðu að reyna að bjarga sér. sem bezt gengi. Útlagarnir grófu sér jarðhús, og síðan felldu þeir tré og reistu sér bjálkakofa. Burovfj ölskyldan var ein þessara fjölskyldna. Nú fóru fjölskyldurnar að vinna saman á kerfisbundinn hátt. Þær reistu hús og tóku að yrkja jörðina. 3—4 ár- um síðar birtist stjórnarskipið að nýju. Hinir kommúnisku embættis- menn voru alveg furðu lostnir, þeg- ar þeir rákust þarna á heilt sveitar- félag. „Þið eruð álitin ver dauð,“ sögðu þeir. „Og svo eruð þið bara enn hérna og orðin kúlakkar aftur.“ Þeir héldu burt. En að mánuði liðnum birtist þar hópur hermanna. Og enn á ný var fólkið rekið burt frá heimilum sínum og jarðir þess og eigur af því teknar. „Þeir leyfðu okkur jafnvel ekki að taka mat- skeið með okkur,“ sagði Anatoly Burov. Og enn var fólkið skilið eftir langt úti í auðninni. Burov var kall- aður í herinn árið 1945. Hann gerð- ist liðhlaupi, náðist og var dæmd- ur í 5 ára fangabúðavist. Hann reyndi tvisvar sinnum að strjúka. Þegar ég hitti hann, hafði hann dvalið 16 ár í fangabúðum. Mér geðjaðist vel að Burov. Og við gerðum áætlun um að grafa jarðgöng undir fangabúðagirðing- una. Okkur tókst með ýtrustu var- úð að fá þriðja fangann til þess að slást í hópinn. Og síðan fórum við að svipast um eftir heppilegasta staðnum. Eini tíminn, sem við gát- um notað til þess að grafa jarðgöng- in, var milli 10 á kvöldin þegar gefið var merki um, að allir skyldu ganga til náða, og klukkan 2 að nóttu, þegar eftirlitsmaður gekk um skálana og gætti þess, að það væri fangi í hverju rúmi. Og svo var það líka tíminn frá því um tvö- leytið fram undir dögun. En við- leitni okkar reyndist vera árang- urslaus. Fyrst grófum við undir skálann okkar. En við komum nið- ur á vatn, þegar við vorum aðeins komnir hálfan metra niður. Næstu nætur reyndum við jarðveginn und- ir öllum hinum skálunum. En nið- urstaðan varð hin sama. Samt vor- um við enn svo ákveðnit í að reyna að flýja, að við héldum áfram leit- inni að heppilegum stað fyrir jarð- göngin. En nú fóru kraftar okkar að þverra. Það var ekki auðvelt að vera án svefns mestalla nóttina, vinna síðan allan daginn og verða að lifa sultarlífi á matnum, sem við fengum í fangabúðunum. í júní
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.