Úrval - 01.01.1970, Blaðsíða 18

Úrval - 01.01.1970, Blaðsíða 18
16 r~1,1" ■ > UM VINÁTTUNA • Hve margir vinir mundu haldast vinir, ef ann- ar gæti lesið allar hugsanir hins? Lichtenberg. • Vinir geta og verða að hafa leyndármál hvor fyrir öðrum, því að þeir eru sjálfir hvor öðrum ekkert leyndar- mál. Gothe. • Vonastu aldrei til að finna vin í manni, sem ekki hefur fundið vin í þér. Young. • Vinur er annað ég. Cicero. • Meðan allt leikur í lyndi áttu marga vini, en þegar syrtir í álinn, stendur þú einn. Ovidus. ;v,r : • ;;j í;' , ’ • Vinir eru algengir, en tryggðin sjaldgæf. , ’ ■ Sokrates. ÚRVAL ur strákunum í holl kynni við kald- hæðni örlaganna. Dag nokkurn byrjaði presturinn að tala um það, sem hann nefndi nýtt musteri. Faðir minn gaf orð- um hans lítinn gaum, þangað til honurn varð Ijóst, að það mundi kosta hann fjárútlát. Þá varð hann fokvondur. Hann sagði, að hann hefði svo sem átt að vita það, að þetta hefði aðeins verið ráðabrugg til að kría út peninga. Hann varð enn æstari þegar móð- ir mín sagði, að þess mundi vænst að hann gæfi stóra upphæð, af því að hann hefði góða stúku í kirkj- unni.. Það var eins og jarðskjálfti. Faðir minn lokaði sig inni í skrif- stofu sinni á hverju kvöldi og sagð- ist ekki taka á móti neinum heim- sóknum. En nokkru síðar, þegar mesti móð- urinn var runninn af honum, sagði móðir mín honum, að hann yrði að minnsta kosti að veita fjársöfnunar- nefndinni áhejun. Hann beið órólegur og önugur. Kvöld nokkurt heyrði móðir mín hávaða í skrifstofunni. Faðir minn hafði alltaf orðið og flutti mál sitt með sterkum orðum að vanda. Hann varð stöðugt háværari. Móðir mín var farin að óttast, að nefndin mundi fyrtast af svona skömmum. En þeg- ar hún gægðist inn, var enginn þar nema faðir minn, sem lét hnefann bylja á borðinu. „Ef vel stæði á,“ sagði hann við hina ímynduðu nefndarmenn, „mundi ég hafa lagt af mörkum til kirkjunnar. En upp á síðkastið hafa hlutabréf mín“ (og hann barði í borðið til áherzlu) „fallið mikið“, Hér var honum hugs- V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.