Úrval - 01.01.1970, Blaðsíða 130

Úrval - 01.01.1970, Blaðsíða 130
128 URVAL en hjá honum er ekkert að finna, sem gæti fullnægt óskum mínum á því sviði. Stundum finnst mér, að ég verði að fullnægja ástríðum mínum, hvað sem öðru líður...“ Nei, innst inni vissi hún vel, að þannig gat það ekki verið. „Að vera sífelldlega bundin núverandi lífskjörum með svipuðu áframhaldi í vændum ... að gera sjálfa mig óhæfa til þess að grípa nokkru sinni tækifærið og lifa raunverulegu og auðugu lífi“ — það væri andlegt sjálfsmorð. Hún tók ákvörðun sína og hafnaði því, sem að nokkru leyti að minnsta kosti mátti teljast hamingja, en kaus í þess stað hugsjón, sem ef til vill myndi aldrei rætast. Hún hvarf því aftur að sínum fyrri lifnaðarháttum, meðan hún beið þess í döprum hug, að draumur hennar rættist. Hún skrifar: ,,Ég minnist þess, að hugs- anir mínar og tilfinningar hafa ver- ið þær sömu og nú allt frá því að ég var sex ára gömul. Mér hefir alltaf fundizt, að lífsstarf, atvinna, nauðsynjastörf, eitthvað, sem ég þyrfti að einbeita öllum hæfileikum mínum að, væri mér lífsnauðsyn, og ég hefi alltaf þráð það. En fyrst og síðast hefir hugur minn snúizt um hjúkrunarstarfið, og þar næst fræðslustarfsemi, en fremur upp- fræðslu vantrúaðra en ungmenna. Allt er reynt, ferðalög erlendis fé- lagsskapur góðra vina, allt. Drott- inn minn! Hvað á að verða um mig?“ Álitlegur ungur maður? Duft og aska! Hvað gat verið æskilegt við slíka veru? _,Á þrítugasta og fyrsta ári mínu“. skrifaði hún í dag- bók sína, „sé ég ekkert annað en dauðann“. Enn liðu þrjú ár, og loks fór tím- inn að vinna sitt verk. Augu fjöl- skyldu hennar virtust opnazt fyrir því, að hún væri orðin nógu gömul og dugleg til þess að fá vilja sínum framgegnt, og hún varð forstöðu- kona fyrir líknarstofnun í Harley Street. Loks var hún orðin óháð, þótt á litlu sviði væri að vísu, en móðir hennar var ennþá ekki alveg af baki dottin — Florence gæti þó að minnsta kosti dvalið í sveit á sumrin. Meðal sinna nánustu var frú Nightingale stundum jafvnel gráti nær. „Það er eins og við séum end- ur, sem höfum ungað út villisvani", sagði hún með tárin í augunum. En vesalings gömlu konunni skjátlað- ist; það var ekki svanur, sem þau höfðu ungað út, það var örn. Skilgreining á fyrirbrigðinu „hjónaband": Lífstíðardómur sá, sem karlmenn fá fyrir að stela kossum. Þegar sú frétt barst til Rhodesíu, að súlan, sem Nelson flotaforingi stendur uppi á, hefði verið sprengd í loft upp í Dublin, varð Ira einum í höfuðborginni Salisbury svo að orði: „Andskotans fíflin! Ég sagði þeim, að það ætti að vera Wilson, en ekki Nelson.“ Evening Standard.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.