Úrval - 01.01.1970, Qupperneq 127

Úrval - 01.01.1970, Qupperneq 127
FLORENCE NIGHTINGALE 125 ástæðan til þess, aS hin raunveru- lega ungfrú Nightingale var tölu- vert merkilegri en helgisagan herm- ir; aftur á móti var hún ekki eins mikill dýrlingur. Fjölskylda hennar var mjög vel efnum búin og tengd stórum hópi annarra efnaðra fjölskyldna hjú- skaparböndum. Hún átti stóra jörð í Derbyshire, aðra í New Forest; hún hafði íbúð í Mayíair til afnota um samkvæmistímann í Lundúnum með öllum hans ríkmannlegu veizluhöld- um; hún fór skemmtiferðir til meg- inlandsins, sótti jafnvel fleiri ítalska söngleiki en almennt gerðist og kynntist lauslega frægum Parísar- búum. Þar sem Florence var alin upp við öll þessi gæði, hefði ekki verið nema eðlilegt að vænta þess, að hún hefði metið þau að verðleik- um með því að gera skyldu sína á því starfsviði lífsins, sem guði hafði þóknazt að ákvarða henni — það er að segja með því að sækja fyrst hæfilega marga dansleiki og síðdeg- isveizlur og giftast síðan virðingar- verðum herramanni og lifa með honum í farsælu hjónabandi til ævi- loka. Systir hennar, frænkur henn- ar, allar ungar kunningjastúlkur hennar voru annaðhvort að búa sig undir þetta eða höfðu þegar gert það. Það var óhugsandi, að Florence dreymdi um nokkra aðra lífsstöðu, og samt dreymdi hana. Ó, að geta gert skyldu sína á því starfssviði lífsins, sem guði hefði þóknazt að úthluta henni! Hún skyldi sannar- lega ekki láta sitt eftir liggja við að gera skyldu sína; en hvaða starfs- svið hafði guði þóknazt að velja henni? Það var ráðgátan. Vegir drottins eru margir, og þeir eru órannsakanlegir. Hvaða starfssvið myndi guði hafa þóknazt að ákvarða Charlottu Corday eða Elísabetu keisarafrú? Hvað gat hún verið, dularfulla röddin, sem lét í eyrum hennar, annað en köllun? Hvers vegna hafði hún frá fyrstu bernsku fundið þessa óskiljanlegu hvöt til þess að .... hún vissi varla til hvers, en vissulega til einhvers, sem var gersamlega framandi umhverfi hennar. Til dæmis þegar systir hennar naut þeirrar ánægju heil- brigðs barns, að rífa og tæta brúður í sundur í barnaherberginu, hvers vegna hafði hún þá fundið næstum sjúklega svölun í því að sauma þær saman aftur? Hvers vegna fannst henni hún vera knúin til þess að hjálpa fátæklingum í hreysum þeirra, vaka yfir sjúkum, leggja spelkur við særðu löppina á hund- inum sínum með eins mikilli ná- kvæmni og hann hefði verið mann- leg vera? Hvers vegna var hún með höfuðið fullt af hinum kynlegustu hugarórum um það, að sveitasetrið Embley væri í einu vetfangi orðið að sjúkrahúsi, þar sem hún sjálf væri á ferðinni milli rúmanna sem yfirhjúkrunarkona? Hvernig stóð á því, að hún hugsaði sér jafnvel himnaríki fullt af þjáðum sjúkling- um, sem hún var að stunda? Þannig voru draumar hennar og heilabrot, þegar hún tók fram dagbók sína til þess að trúa henni fyrir sorgum og áhyggjum sálar sinnar. En svo hringdi bjallan, og það var kominn tími til að búa sig til miðdegisverð- ar. Eftir því, sem árin liðu, varð hún
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.