Úrval - 01.07.1972, Síða 16
14
ÚRVAL
þvl, aö ég bólgna og verö viökvæmari.
En hin stóra stund mln rann upp,
þegar Eva varö fyrst þunguö, en þá
vöktu vakar frá eggjakökunni mig, en
eggjakakan er llfkerfiö, sem tengir
fóstriö viö llkamsstarfsemi
móöurinnar. Vakinn estrogen örvaöi
vöxt mjólkurgangnanna, og vakinn
progestin stuölaði að vexti og fjölgun
mjólkurkirtlanna. Æöakerfiö tók llka
til að vaxa og breiöast út um mig. Nú
uröu bláæðar sjáanlegar á yfirboröi
mlnu. Þyngd mln tvöfaldaðist. Svo
hóf ég geysilega hreinsunarstarfsemi,
þegar llöa tók að fæöingunni. Þangaö
til höföu mjólkurkirtlamir veriö fullir
af höröu frumuefni. Nú var
nauösynlegt aö leysa þaö upp og rýma
til fyrir mjólkinni.
Þegar barn Evu fæddist, hófst
framleiösla nýs vaka. Þaö var
prolactiniö, sem framleitt er af heila-
dinglinum, sem er neðan á heila Evu.
Þessi furðulegi vaki kemur mjólkur-
framleiöslunni af staö.
Fyrstu fjóra dagana eftir fæöinguna
gaf ég aöeins frá mér gulleitan, vatns-
kenndan vökva, sem nefnist
colostrum. Þaö var mjög lítil næring I
þessum vökva fyrir barn Evu. Það
léttist, og Eva geröist áhyggjufull. En
ég vissi, hvaö ég var aö gera. Þetta
colostrum hjálpaöi til þess að hreinsa
slím og annan úrgang úr meltingar-
færum barnsins.
Þar aö auki var mikið um andefni I
vökva þessum til verndar barninu
gegn sjúkdómum, sem gætu reynzt þvl
banvænir, svo sem mislingum,
klghósta og skarlatssótt, sem Eva
fékk, þegar hún var barn. Á fimmta
degi höföu meltingarfæri barnsins
hreinsaztv- og nú var þaö tilbúiö meö
alveg fullkomna fæðu handa þvl.
Fyrst framleiddi ég og félagi minn,
hitt brjóstiö, um hálfan lltra af mjólk á
dag. Um okkur þurftu aö streyma
margir tugir lltra af blóöi daglega, til
þess aö viö gætum framleitt svona
mikla mjólk. Mjólkurkirtlarnir mtnir
soguöu til sln glucose, þ.e. blóösykur,
úr blóöinu, sem hvatarnir mlnir, sem
eru slyngastir allra efnafræöinga,
breyttu svo I lactose og önnur
sykurefni, sem llkami ungbarnsins er
fær um aö notfæra sér. Sama var aö
segja um aminosýrurnar, sem
framleiöa casein og önnur flókin
eggjahvltuefnasambönd mjólkurinnar
sem barnið þarfnaöist til vaxtar og
endurnýjunar vefja. Enn aörar
breytingar uröu svo á fituefnunum.
Mjólkurkirtlarnir soguöu llka til • sln
málmefni úr blóöinu, einkum kalslum,
sem nota átti til beinvaxtar, og
bætiefni, sem voru nauösynleg fyrir
heilsu barnsins.
Eva óttaöist aö tott barnsins mundi
„eyöileggja” vöxthennar. Ótti hennar
var ástæöulaus. Tott barnsins heföi
ekki haft nein áhrif á bandvefinn I
innri „brjóstahaldara” mlnum. Hún
tók eftir þvl, aö baugurinn I kringum
geirvörtuna dökknaöi og þykknaöi.
Nýir fitukirtlar höföu vaxiö þar til þess
aö hindra þaö, aö sprungur kæmu i
geirvörtuna, sem valda sársauka.
Geirvartan mln er úr vef, sem getur
þrútnaö upp. Þegar hún lagöi barniö
sitt aö brjósti, harönaöi»þessi vefur,
þannig aö barniö átti betra meö aö
grlpa meö munninum um geirvörtuna
og ná taki á henni. Sogiö olli tafar-
lausu viöbragöi vegna mjög athyglis-
verös þáttar I byggingu minni. Rétt
undir geirvörtunni breikka stofnar
mjólkurganganna og mynda litla
geyma, þar sem mjólkin er geymd,
svo að unnt sé aö draga úr hungur-
verkjum barnsins tafarlaust.
Þessar litlu birgöir eyddust fljótt.
En þaö er þétt skyntauganet I geirvört-