Úrval - 01.07.1972, Side 31

Úrval - 01.07.1972, Side 31
IKVENNABÚRI OLÍUFURSTANS 29 Sheikinn sagði nokkur orð við bílstjórann a arabisku. Bilstjórinn kinkaði kolli og brosti. Hann var ánægöur með kjörin. Sheikinn fór aftur, en hálfri stundu seinna vorum við sóttar og farið með okkur út i stóra skipið. Við vorum iátnar i glugga- lausan klefa. EYÐILEGGING. Við höfðum þar nokkurn munað og nutum hans, þótt við vissum örlög okkar. Mörgum klukkustundum seinna var vélin stöðvuð. Farið var með okkur upp á þilfar og niður i bátkænu. Siglt var til lands, og þar biðu tveir jeppar. ,,Mér er sama,” sagði Helga. „Bara að þeir skilji okkur ekki sundur” Nú tók ferðin skamma stund. Klukkustundu seinna birtist höllin.' Gömul kona tók á móti okkur og sagði, að við þyrftum ekki að óttast. Furst- inn vildi okkur hið bezta. Hún benti, og tveir svertingjar komu og tóku um handleggi okkar. Farið var meö okkur í stórt, skreytt herbergi, þar sem feitur maður sat, hreyfingarlaus og þögull. Hann starði á okkur, en augu hans voru sem llflaus. Eftir langa hrlð kinkaði hann kolli. Ég var að brjálast og Helgu leið ekki betur. Þrælarnir þrifu I okkur og við vorum neyddar til að setjast hjá feita mann- inum. Þrælarnir fóru út og lokuðu 'dyrunum. Feiti maðurinn sneri sér að Helgu og reyndi að brosa, en brosið var afskræmt. Hann reif fötin af Helgu með meiri styrk en maður heföi búizt viö af honum. Hún hljóðaði. Svona hófst llf okkar I kvenna- búrinu. Við höfum ekki verið skildar sundur, en það er „aðeins” af því að viö erum aðalskemmtunin hjá herranum. Ég veit, að við verðum eyðilagðar. Þaðer langtkomiö . .” Roskin kona leit inn á listasafn, þar sem verið var að halda sýningu á abstraktmálverkum. „Hvað á þetta að tákna?” spurði hún eftirlits- manninn og benti á eitt málverkið. „Þetta er mynd af málaranum sjálfum,” svaraði hann. „Og þetta?” spurði hún og benti á annað. „Þetta er kona málarans.” „Jæja,” sagði sú gamla og dæsti, „ég vona bara að þau ætli sér ekki að eignast nein börn.” Maður, sem var að koma úr sumarleyfi suður i Florida, sagði kun- ningjum sinum, að sólskinið hafi verið mjög indælt og verðið á öllu of- boðslegt. Hann minntist þess, að eigandinn hafi staðið úti fyrir dyrum gistihússins einn daginn og virt fyrir sér sólarlagið, en slðan hafi-hann stungið hausnum inn úr dyrum andyrisins og kallað til eins gestsins, sem sat I biðsalnum: „Sólarlagið er stórkostlegt núna I kvöld. Þér ættuö að koma út og horfa á það.” „Jæja, þá það.” svaraði gesturinn dálitið hikandi. „En hve mikið kostar það?”
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.