Úrval - 01.07.1972, Page 36

Úrval - 01.07.1972, Page 36
34 ÚRVAL við það hættulega breytilegu magni af glucose og kinini. (quinine). 1 Honolulu tekur aðgætinn banda- riskur tollþjónn eftir grunsamlegum pakka, sem sendur hefur verið frá Bangkok i Thailandi tii manns eins i Chicago. Hann reynist hafa að geyma hlébarðaskinn með tveim pundum af hreinu heroini földum inni i hausnum. Onnur niu pund af eiturlyfinu finnast svo i skinnasendingu sem hefur þegar farið i gegnum tollinn. Þessir sundurleitu atburðir, sem gerzt hafa i ýmsum hlutum heims, eru einkenni nýrrar þróunar á hinum al- þjóðlega eiturlyfjamarkaði, dæmi um heroinstrauminn, sem flæðir nú frá Suðaustur-Asíu. Eiturlyfið hefur þegar flætt yfir Suður-Vietnam, og talsvert magn af þvi kemur nú einnig fram á mörkuðum i öðrum löndum. Núna er Tyrkland aðaluppspretta heroins þess, sem berst til Bandarikj- anna. Árum saman var miklu magni af hinni löglegu ópiumuppskeru landsins smyglað til leyniefnaverk- smiðja I suðurhluta Frakklands, þar sem þvi var breytt i heróin og þvi siðan smyglað til Ameriku. Tyrkland hefur nú samþykktað stöðva alia ópiumrækt eftir lok þessa árs. En jafnvel þótt bann þetta verði árangursrikt, mun það ekki hafa nein áhrif á herionmagn, sem berst til Bandarikjar.na, nema straumurinn frá Suðaustur-Asiu verði lika stöðvaður, segir John W. Parker, einn af yfirmönnum njósnadeildar Eftirlitsstofnunar eiturlyfja og hæt- tulegra lyfja i Bandarikjunum (BND- D). ópium sem gjaldmiðill. Hjarta ópiumræktarsvæðanna i Suð- austur-Asiu er hinn svokallaði „gullni þrihyrningur”, 60.000 fermilna fjall- lendi, klætt frumskógi á landamærum norðausturhluta Burma, norðurhluta Thailands og norðvesturhluta Laos. Rikisstjórnir þessara landa hafa harla litil yfirráð á svæði þessu. Þetta er úfið og ógnvænlegt land, þar sem harögerir fjallaættflokkar búa. Það er einnig land óskipulegra herflokka, skipulagðra hópa uppreisnarseggja, land „herkonunga” og stórsmyglara. Þar eru ræktuð að minnsta kosti 700 tonn af hráópium á ári. Núna koma þaðan um 50% ársframleiðslu heims- ins af heroini, og búizt er við, að sú tala hækki allt upp i 70% á nokkrum árum. Megnið af þessu ópium er ræktað af fjallaættflokkum i Shanfylkinu i Burma. Það er langt siðan ættflokkar þessir komust upp á lag með að rækta jurt, sem gefur af sér miklar tekjur. Það var ópiumjurtin, sem gróðursett er slðla sumars, og siðan er skorið upp næsta vetur. Af jurtinni fæst hrá- ópium. Þetta lyktsterka hráópium hefur verið aðalverzlunarvara beirra öldum saman og er jafnframt notað sem gjaldmiðill. Fyrir eitt pund fæst svln, fyrir þrjú pund hestur Einnig er hægt að nota það i vöruskiptum fyrir salt, fataefni og búsáhöld. 1 fyrrasumar heimsótti ég þetta svæði i samliggjandi landamærahér- uðum þessara þriggja landa ásamt bandariskum eiturlyfjalögreglu- manni. Við flugum upp með hinu moldbrúna Mekongfljóti. ,A hægri hönd gat ég séð Laos, en þar er að finna meginupptök þess heroin- straums, sem flæðir suður til banda- riska herliðsins i Suður-Vietnam. Til vinstri var Thailand, þar sem ópiu- rækt var að visu bönnuð árið 1958, en hinir óstýrilátu og uppreisnargjörnu fjallaættflokkar i norðurhéruðunum rækta samt um 200 tonn af þvi árlega. Siðan tók Burma við, en þar eru fram-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.