Úrval - 01.07.1972, Page 37

Úrval - 01.07.1972, Page 37
UPPSPRETTA EITURLYFJANNA 35 leidd um 350 tonn af ólöglegu ópíum árlega. Or flugvélinni gat ég séð inn 1 Shanfylkið, þar sem uppreisnar- flokkar ráða næstum alveg lögum og lofum og um 60.000 bændur rækta ópium. Kinversk „mafia”. Hverjir eru hinir raunverulegu stjórnendur þessara geysimiklu við- skipta? öðru hverju eru Kina og Noröur-Vietnam ásökuð um að vera hinir raunverulegu sökudólgar. En þaö eru tveir aðrir hópar, sem eiga hina raunverulegu sök á þessu. Annar samanstendur af leifum kinverskra þjóðernissinnahersveita, sem reknar voru burt frá Kina árið 1949. Er þar um 6000 manna hóp að ræða. Þessir menn hafa komið sér vel fyrir I norðurhluta Burma og ThaUands sem ævintýramenn og kaupahéðnar, sem lifa að miklu leyti á hinni geysilegu ópiumverzlun. Þeir hafa mikinn og góðan útbúnað af öllu tagi, mikið af vopnum og starfa sem milliliðir i við- skiptunum og sjá einnig um flutning- ana. Þeir kaupa ópiumið frá fjallaætt- flokkunum og selja það svo aftur. Þeir fylgjast með stórum sendingum og gæta þess, að þær komist örugglega á leiðarenda. Og þeir leggja tolla á allt það ópium, sem fer um svæði þau, sem þeir ráða yfir. Hinn hópurinn, sem er jafnframt miklu mikilvægari, er hin furðulega kinverska „mafia”, sem ræöur nú yfir öllu þvi, sem snertir sjálfa framleiösl- una, þ.e. heroinvinnslu úr ópium pökkun heroinsins og dreifingu. Þessi hringur samanstendur aðallega af klikum frá Fukienhéraði I Kina, þ.e. strandhéraðinu, sem er gegnt For- mósu. Menn þessir hafa smám saman verið aö flytjast burt frá sinum hrjóstrugu og fátæku heimabyggðum, hafa ýmsar fjölskyldur þaðan setzt að Inálægum löndum, þar sem fólk þetta hefur brátt fengið orð á sig fyrir að vera harðskeytt og slóttugt i við- skiptum, enda hefur það yfirleitt lagt stund á verzlun og viðskipti. Nú mynda þessir fjölskylduhópar eins konar viðskiptahring, sem er þó að visu nokkuð laus i reipunum. Ópiumverzlunin á þessum slóðum er margra alda gömul. Aður miðaði hún aðallega að þvi að sjá fyrir þörfum aslskra ópíumneytenda. En eftir þvi sem fleiri og fleiri ánetjuðust heroin- inu I Bandarlkjunum á sjöunda tug þessarar aldar, tóku eiturlyfjasalar þessir að öfunda glæpahringi á Vestur- löndum æ meira af þeim ofboðslega gróða, sem þeir rökuðu saman á eitur- lyf javerzluninni. Og kinverska mafian gerði sér grein fyrir þvi, að nú beið hennar alveg tilbúinn nýr mark- aður, þegar afskipti Bandarikjanna af styrjöldinni i Vietnam urðu þess vald- andi, að þangað voru send hundruð þúsunda Bandarikjamanna. Ópium hefur aldrei verið notað mikið af Vesturlandabúum, vegna þess að það er fyrirferðarmikið, hefur sterka lykt, sem auðvelt er að þekkja, og vegna þess að það útheimtir fiókinn reykingarútbúnað og reykingaað- ferðir. Um miðjan sjöunda tug aldar- innar byrjuðu Kinverjar þvi að leita að leiöum til þess að breyta' þvi i vöru, sem auðvelt væri að meöhöndla. . Og þeir settu á markaðinn efni það, sem kallast „khai”, en það er blanda af úr- gangi, sem myndast, þegar ópium er reykt, einnig morfinbasa og aspirini. Þetta er liklega hryllilegasta eitur- lyfið, sem fyrir finnst I veröldinni. Menn ánetjast þvi mjög fljótt, og það er tiltölulega ódýrt, og það tekur það aðeins 12 til 18 mánuði að drepa þá, sem neyta þess reglulega.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.