Úrval - 01.07.1972, Side 38

Úrval - 01.07.1972, Side 38
36 ÚRVAL Ég sá hinar hryllilegu hörmungar, sem þaö hefur i for með sér, þegar ég heimsótti Vientiane, höfuðborg Laos. Þar er heil gata með kofum, þar sem khai er selt og þess neytt. Þegar litið var inn I skuggaleg, óhrein grenin, llktist þaö, sem fyrir augun bar, einna helzt þvi, sem sjá mátti I Utrýmingar- búðum nazista. Þar gat @ð líta menn, sem voru lltið annað en skinin beinin. Meirihluti þeirra var Aslubúar, en þar voru einnig þó nokkrir Evrópumenn. Þeir sátu þarna og störðu tómlega út i bláinn. A hálftima fresti rumskuðu þeir við og stauluðust á fætur til þess að kaupa sér annan skammt af eitur- duftinu, hita það siðan yfir kertaljósi i litlum tinpapplrsbollum og soga síðan að sér reyknum I gegnum vafin papplrssogrör. Verksmiðjuframleiðsla. Llfshættan, sem var fylgifiskur „khai”, gerði það að verkum, að það var erfitt að selja það Vesturlanda- búum. Augljósa lausnin til þess að tryggja sem allra mestan ágóða var að hefja sjálfstæða heroinframleiðslu óg losa sig við hina evrópsku milliliði. Þaö er að visu fremur einfalt að sjóða ópium og breyta því þannig I morfín- basa. En það er miklu flóknari aðferð, tæknilega og efnafræðilega séð, að hreinsa morfinbasann og vinna úr honum heroin. Sú vinnsla er timafrek og til þess starfs þarf reynda efna- fræðinga. Kinverjarnir hófust handa haustið 1967 með því að flytja inn nokkra vandlega valda og hálaunaða efna- fræðinga frá Hong Kong, Macao, Taiwan (Formósu) og Singapore til þess að koma á iagHrmir óieyfilegum efnaverksmiðjuni >. gullna þrihvrn- ingnum. Efn..fræðingarn'i uvóldu þar I 6-8 vikur I einu eða nægdega lengi til þess að breyta því óplum, sem skoriö haföi verið upp um veturinn, I heroin. Atvinnuveitendurnir fylgdust með starfi þeirra af geysilegri for- vitni. Sumir Kinverjar á þessum slóöum sendu syni slna i háskóla til þess að leggja stund á efnafræðinám. Og að nokkrum árum liðnum hafði klnverska maflan næga þekkingu á heroinvinnslu til þess að hefja fram- leiðslu algerlega á eigin spýtur. Og hver hefur afleiðingin svo verið? Aætlaö er, að komið hafi verið upp 15- 20 óleyfilegum efnaverksmiöjum til heroinvinnslu I frumskógunum á fjallasvæði þessu á landamærunum. Oðru hverju kemur það fyrir, að eftir- litsmenn komast nákvæmlega að legu þessara efnaverksmiðja. Og sé eig- andinn viss um það, þá flytur hann stundum allt drasliö burt á öruggari stað. En flestar eru þær kyrrar á slnum stað, verndaðar af varð- mönnum eigendanna, afskekktri legu sinni og mútum til yfirvalda héraðs- ins. McBee majór, eiturlyfjalögreglu- maður, sem staösettur er I Vientiane, höfuðborg Laos, fór með mig til stáðar eins I Laos, sem slik hreinsistöð haföi verið flutt burt af. Staöur þessi var um tvær mllur utan við bæinn Ban Houei Sai, sem stendur við Mekongfljótið. Eigandi stöðvarinnar, sem var Kín- verji, hafði flutt hana yfir landamærin til Thailands. í fylgd með lögreglu- stjóra staðarins gengum við eftir þröngum frumskógastig. Nokkrum mánuðum áður hafði lögreglustjórinn veriðstöðvaöurá þessum stig af flokki úr her Laos, og höfðu hermennirnir skipað honum að hætta að snuðra þarna. Þegar við komum fyrir bugðu á stignum, komum við að varðskýli, þar sem kinverskir varðmenn höfðú áður haldið vörð. Eftir að hafa gengið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.