Úrval - 01.07.1972, Síða 41

Úrval - 01.07.1972, Síða 41
UPPSPRETTA EITURLYFJANNA 39 var aö koma frá Laos. Heroinið, sem smyglað er inn i landið, er ólöglegt, en samt er það selt opinberlega. (Götu- salar í Saigon reyndu nýlega að selja meðlimum bandariskrar þingnefndar, sem var I heimsókn I Suöur-Vietnam, heroin á götu i borginni!) Jafnvel utan borganna er auðveldlega hægt að kaupa eiturlyf i söluskálum, sem eru við aðalþjóðvegina. Eina ástæðan fyrir hinni ofboðslegu aukningu eiturlyfjanotkunarinnar eru hin miklu gæði (þ.e. styrkleiki) heroinsins. I Bandarikjunum inni- heldur heroinið, sem er selt 1 smásölu til eiturlyfjaneytenda, sjaldan meira en 6% af heroini. Það verður þvi að sprauta þvi i æð, svo að það hafi meiri háttar áhrif. 96% hrefna heroinið, sem kemur úr „gullna þrihyrningnum,” er einfaldlega hægt að reykja eða sjúga upp i nefið. Og þeir, sem nota það i þeirri röngu trú, að það sé ekki vana- bindandi, komast oft ekki að hinu sanna i málinu, fyrr en þeir eru svo al- gerlega ánetjaðir þvi, að þeir eiga sér engrar von viðreisnar. Hvers vegna hefur ekki verið bund- inn endir á þessi hryllilegu viðskipti? Svarið er flókið. Þar er um margar ástæður að ræða, t.d. viðhorf Austur- landabúa til eiturlyfja, sem hefur ein- kennzt af frjálslyndi öldum saman, efnahagsástand svæðisins, rótgróna spillingu, sem mörg asisk þjóðfélög eru gegnsýrð af og hinn stjórnmála- lega og hernaðarlega raunveruleika styrjaldarógnanna á Indókinaskag- anum. Aöstæðurnar eru að visu ólikar i hinum ýmsu löndum Suðaustur-Asiu, en i Laos má greinilega sjá öll þau mismunandi vahdamál, sem um er að ræða. Júlikvöld eitt stóð ég niðri við ána i Ban Houei Sai með Southone Sundara ofursta, sem er nú yfirmaður Eiturlyfjalögregiusveitar Laos. Myrkrið var að skella á, og við gátum séð ferjuna koma i áttina til okkar yfir Mekongfljótið. Hún var að.koma frá Thailandi, sem er á hinum árbakk- anum. Tollstöðin Thailandsmegin lokar klukkan 6. e.h., en ferjan gengur til klukkan 7. e.h. Og þessa siðustu klukkustund fara fleiri farartæki með ferjunni yfir landamærin en allan hinn tíma dagsins, sem hún er I gangi. Ferjan lagðist að bryggju, og vöru- bflum var ekið af ferjunni yfir á lands- svæöi Laos. Og loftið umhverfis okkur varð brátt mettað af hinni auðþekktu lykt, sem er af ópiuminu. En þá voru ekki til nein eiturlyfjalög i Laos, og Sundara ofursti gat aðeins fylgzt með þvi hjálparvana, þegar glottandi kin- verskir vörubilstjórar óku vörubil- unum burt. t september siðastliðnum setti þing Laos loks eiturlyfjalög vegna ákveð- inna tilmæla Bandarikjanna. Lög þessi eiga að gera lögreglunni það fært i orði kveðnu að binda endi á ópium- viðskiptin. En það er annað mál, hversu vel þeim verður frarnfylgt. „Það er ósanngjarnt að draga öpium- bændurna fyrir dómstólana og dæma þá sem glæpamenn,”’sagði eftirlits- maður i Innanrikisráðuneyti Laos við mig kvörtunarrómi. „Þetta er hið eina, sem þeir geta ræktað uppi i fjöll- unum. Bandarikin ættu að láta Laos setja á laggirnar rikiseinkasölu á ópium, eins og Frakkar höfðu frá 1899 til 1954, og kaupa svo alla ópfurnupp- skeruna af okkur.” Bandariskir embættismenn sam- þykkja ekki, „að ópium sé hið eina, sem fjallabændurnir geti ræktað”. Bandarikin eru reyndar reiðubúin til þess að hjálpa ópiumbændum að breyta til og taka upp ræktun annarra jurta. Þau eru lika reiðubúin að at-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.