Úrval - 01.07.1972, Side 42

Úrval - 01.07.1972, Side 42
ÚRVAL huga möguleikana á þvi aö kaupa upp- skeru þeirra um ttma, meðan á breyt- ingunum stendur, eins og þau gerðu i Tyrklandi. En mest af þvt fé mundi bara lenda t vösum samvizkulausra embættismanna og skrifstofumanna, nema fundin verði aðferð til þess að losna við embættismenn t Laos sem milliliöi I máli þessu. Um þetta við- hefur McBee þessi orð: „Við kynnum að vera reiðubúnir til þess að borga. En hve mikið? Og hverjum?” Bandariskir eiturlyfjalögreglumenn hafa nýlega byrjað samstarf með sér- stökum lögregluliðum á ýmsum stöðum I norðurhluta Thailands , Laos til þess að stöðva straum óptums og heroins, sem berst frá „gullna þri- hyrningnum.” Beri þær áætlanir ekki árangur, mun hinn litli en stöðugi straumur af asisku heroini, sem nú berst til Bandarikjanna og Evrópu, vaxa og aukast á næstu fáum árum og verða að stórfljóti kvala og þjáninga, sem mun færa hundruð þúsunda I kaf. í bandariskri þingskýrslu, sem nýlega hefur verið birt um mál þetta, segir, að stöðvun þessa eiturlyfja- straums muni verða „eitt erfiðasta viðfangsefni bandariskrar utanrfkis- málastefnu á þessum áratug”. Það eru orð að sönnu. Einu sinni var auðugur skógareigandi og timbursali, sem sendi boð til sona sinna, fjögurra að tölu, sem allir voru giftir menn, þess efnis að hann vildi, að þeir kæmu til fundar við sig ásamt konum sinum. Þegar þeir voru allir serztir að kvöldVerðarborðinu, sagði hann: „Ég er mjög gamail maður, og ég hef lengi verið vonsvikinn yfir þvi, að ég skuli ekki eiga nein barnabörn. A morgun ætla ég að gera erfðaskrá mína, og ég mun veita þeim hjónum 50.000 dollara aukadánargjöf, sem færa mér fyrsta barna- barnið. Nú ætla ég að biðja borðbæn, og svo skulum við borða.” Þvi næst beygði hann höfuð sitt og bað stutta borðbæn. Þegar hann leit upp, voru öll hjónin horfin. Holl ráð fyrir foreldra Við þrennar yfirgripsmiklar athuganir og rannsóknir, sem nýlega hafa farið fram, hefur það komið fram, að afkvæmum þeirra foreidea, sem nota lögleg róandi eða örvandi lyf, hættir talsvert meira til þess að ánet- jast ólöglegum lyfjum, en afkværnum þeirra foreldra, sem nota ekki slík lyf. Dr. Donald Louria við Lækna- og tannlæknaháskóla New Jerseyfylkis skýrði einnig undirnefnd Oldungadeildar Bandarikjaþings frá þvi, að eins af þessum rannsóknum hefði leitt i ljós, að „þegar móðir notar róandi lyf daglega, verði barn hennar þrisvar sinnum liklegra til þess að nota marijuana, heroin, LSD eða örvandi lyf heldur en börn mæðra, sem nota ekki róandi lyf daglega.” The Christian Science Monitor
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.