Úrval - 01.07.1972, Page 45

Úrval - 01.07.1972, Page 45
FLÓTTIFRAKÚBU 43 Þau uröu að nota lungun til þess að blása lofti i slöngurnar. Það erfiði tók þau heila klukkustund, og þeim fannst sem lungu þeirra væru að springa. Antonio gáði að þvi, hvort slöngurnar lækju nokkurs staðar. Síðan festi hann þær saman með köðlum, þannig að þær mynduðu fleka, sem var 9 fet 4 lengd og 6 fet á breidd. Slðan smeygðb þau flekanum inn I risapokann, sem Veneranda hafði saumað úr striga- pokum. Siðan hoppuðu þau nokkra stund á slöngunum til þess að prófa, hvort bæturnar þyldu þrýstinginn. Og ekkert lét undan. Nokkrum dögum siöar hófst hið mánaðarlega fimm daga leyfi An- tonios. Hann fylgdist nákvæmlega með veðurspánum og komst að þvi, að það var ekki búizt við neinum storm- um við norðurströnd Kúbu næstu víkuna. Hann bjóst við, að það tæki þau 4-5 daga að komast inn á aðalsigl- ingaleiðina um Floridasund, en þar vonaðist hann til þess, að vöruflutn- ingaskip eða fiskibátur bjargaði þeim. Hann hafði heila skipshöfn. Það var Luis, bróðir konunnar hans, Silvio, frændi hennar og Julio, sem var vinur fjölskyldunnar. Hann hafði áttavita. Hann llktist helzt leikfangaáttavita, enda hafði hann fengið hann I kaup- bæti með vermútflösku, sem hann haföi keypt fyrir mörgum árum. Nú var allt tilbúið. Síðdegis dags þess, er leggja skyldi af stað, spurði Tony móður slna, sem hafði ekki sagt orð timunum saman: „Mamma,ertuaðhugsa um ferðina?” Þegar hún kinkaði kolli, sagði hann: ,,Nú, það getur bara þrennt gerzt. Þeir ná okkur, sem er það versta. Eða við deyjum, en þá deyjum við saman eins og ein fjölskylda. Eða við kom- umst alla leið, sem mun íæra okkur hamingjuna.” Hún vafði drenginn örmum. Sovézkt skip. Skömmu fyrir klukkan 7 um kvöldið kom vinur þeirra I vörubifreið. An- tonio setti útbúnaðinn I vörubifreiðina. En hann gætti þess að gera það rólega og lét svolltinn tlma líða á milli ferð- anna út I bllinn, svo að hann drægi ekki að sér athygli neinna, sem kynnu að sjá til hans. Og svo fór fjölskyldan upp I bllinn. Slðan var náð I þá Luis, Silvio og Julio. Svo var ekiö að þeim stað á ströndinni, sem þau ætluðu að sigla- frá. Þar var um að ræða mjóa sand- strönd, og voru engin hús þar nálægt. Þetta var Hollywoodströndin, sem er um 25 mllum fyrir austan Havana. Mennirnir báru útbúnaðinn og vist- irnar niður I fjöru án þess að segja orð. Svo fóru þeir að blása slöngurnar upp. Þegar hópurinn var loks kominn um borö, sökk flekinn meira en Antonio haföi búizt við. Mennirnir byrjuðu nú að róa i áttina til Key West (Vestur- rifs), sem er um 90mllum norðar. Þau uröu öll fljótlega blaut upp að mitti. Og það átti fyrir þeim að liggja að vera rennblaut I allri feröinni. Antonio hafði engin kort og enga þjálfun I að sigla úti á opnu hafi. A daginn reyndi hann að sigla eftir átta- vita. En þegar stjörnubjart var að næturlagi, reyndi hann aö sigla eftir Norðurstjörnunni. Karlmennirnir fjórir, sem sátu meö krosslagða fætur undir sér, þannig aö fæturnir löfðu niður I sjóinn, reru takt- fast I sex stundir. Svo urðu þeir Silvio og Tony litli ofboðslega sjóveikir, og handleggir Julios þoldu ekki meiri róður I bili. Eftir fyrsta sólarhringinn var það aðeins Antonio einn, sem hélt stööúgt áfram að róa.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.