Úrval - 01.07.1972, Side 47

Úrval - 01.07.1972, Side 47
FLÓTTIFRÁ KOBU 45 sem það orgaði hástöfum af kvölum þorstans. Sjórinn hafði ert hörund barnsins, og það klóraði sér, þangað til blóðið lagaði úr þvl. A níunda degi varö ógnvænleg breyting á hegðun og útliti barnsins. Nú lá það kyrrt I fangi móður sinnar ... allt of kyrrt. öðru hverju hristi Vener- anda það til eða Antonio teygði sig i áttina til þess til að fitla við hendurnar á þvl Ileit að viðbrögðum. Barnið opn- aði þá augun sem snöggvast, staröi tómlega út i bláinn og sofnaði svo aftur. Að Antonio undanteknum var áhöfn- in orðin máttlltil, næstum vonlaus. Þorstinn og magnleysiö var að vinna bug á henni. En Antonio trúði þvi statt og stöðugt, að þau væru að nálgast takmarkið. Flugvélar flugu oft fram- hjá 16-8 milna fjarlægð I austurátt. Og I hvert skipti veifaöi hann árinni, sem hann hafði hnýtt bleyju.við „Þú ert vitlaus, Antonio” Snemma aö morgni ellefta dagsins varð Antonio var við breytingu á and- rúmsloftinu. Hann fann ilminn af regnvatni. Það var farið að rigna ein- hvers staðar I austri, og vindurinn blés nú regnskýjum I áttina til þeirra. „Það fer að rigna!” hrópaði hann ofsakátur. „Þið Luis og Julio skuluð taka plastpoka og halda honum opn- um, svo að það geti rignt ofan I hann! Þegar fer að rigna, skuluð þið öll llta upp og láta regniö falla inn I munninn á ykkur.” Það hellirigndi i um 10 mlnútur, svo aö þau urðu holdvot. Enginn sagði orö á meöan. Þau voru öll að njóta þess stórkostlega munaðar að bragða ferskt vatn. Eftir að regnskýin voru farin fram hjá, fyllti Veneranda pela drengsins með vatni og lét hann drekka helminginn af þvi. Hann org- aði hástöfum, af þvl að hann vildi fá meira, en móöir hans beitti sig hörku og geymdi afganginn, þótt hún ætti erfltt með að neita drengnum um meira, þar eð hún vissi, að henni bæri að geyma það þangaö til um kvöldiö. Antonio hélt þvl stöðugt fram, að þau væru farin að nálgast endalok þessarar hræðilegu ferðar, en hinir mennirnir voru ekki eins bjartsýnir og hann. Þeir höfðu treyst þvl, að dóm- greind Antonios og mat á öllum að- stæðum mundi tryggja þeim frelsið. En þeir höföu nú glatað allri von og gefizt upp, og þeir kenndu honum um þetta allt saman I örvæntingu sinni. „Þú ert vitlaus, Antonio. Við siglum I hringi. Þú hefur verið að ljúga að okkur.” Um nóttina fór að hvessa, og storm- urinn kastaði flekanum til. En storm- inum fylgdi engin rigning. Antonio var hræddur um, að einhver mundi skolast útbyrfeis, og þvi hrópaði hann: „Haldiö ykkur öll vakandi! Notið ár- arnar. Sitjið upprétt.” Svo lygndi um klukkan fjögur aö morgni. öldurnar lægði, og stjörnurnar tóku að blika. Antonio sá ljós, sem hreyfðust ekki langtlburtu. „Þetta er skip!” hrópaði hann. Slðan sá hann fleiri ljós. „Skip, mörg skip! Okkur verður bjargað! Róið nú allir!” Mennirnir æptu nú stöðugt á hjálp, en enginn svaraði bænum þeirra. „Það skiptir engu máli,” sagði Antonio hughreystandi röddu við þá. „Það eru mörg skip þarna. Og sjó- mennirnir sjá okkur, strax og dagar. Við veröum að halda áfram að róa!” Einhvern veginn tókst mönnunum að róa með þvl að neyta ýtrustu krafta. Og skyndilega kom risavaxinn skrokkur olluskips I ljós I aðeins tæpra 200 metra f jarlægð I grárri skimu dög- unarinnar. Þetta var olluskipið „Key
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.