Úrval - 01.07.1972, Side 52
50
ÚRVAL
fjarlægöust hvort annaö, þótt hvorugt
þeirra kysi slikt.
Aö.nokkrum vikum liönum byrjuöu
þau þó aö nálgast hvort annaö aö nýju,
aö tala saman, aö snertast, aö sýna
hvort ööru ástarhót. Og smám saman
fékk Tom skilning á ákvöröun konu
sinnar. „Lyn þroskaöist nú mjög
hratt. Þaö er annaöhvort allt eöa
ekkert, þegar Lyn er annars vegar.
Hún sætti sig ekki viö oröinn hlut, en
hún blekkti ekki heldur sjálfa sig. Hún
viöurkenndi þann möguleika, aö hún
mundideyja. Og hún ákvað aö nota lif
sitt vel, aö lifa lifi sfnu aö fullu.”
Mér finnst þetta, sem viö eigum
saman, vera svo indælt. Sainband
okkar Toras hefur veriö dálftið stirt
undanfarið vegna sjúkdóms mfns, en
nú er þaö aö veröa innilegra aö nýju.
Hann segir viö mig: „Lyn, ég elska
þig,” og ég veit, aö hugur fylgir máli.
Ég elska hann. Ég vil ekki þurfa aö
hverfa héöan . . .aldrei . . .aldrei. Nú
er ég aö hugsa um þaö, hvaö þetta er
ósanngjarnt. Tár kemur fram I auga
mér og rennur niöur kinn mina. Astin
er ekki eitthvaö, sem þú getur lifaö án
eöa dáiö án.
Eftir aö hætt var viö læknismeð-
höndlunina, tók Lyn að liða betur, og
lffsorka hennar jókst. Hún tók nú að
njóta samvistanna viö Jenny aö fullu á
nýjan leik, „litla sólskiniö mitt”,
eins og hún kallaöi hana. Og nú naut
hún komu haustsins meö fallandi laufi
og sólargeislum, sem streymdu á milli
naktra trjágreina.
t janúar 1971 fór Lyn til sjúkra-
hússins til rannsóknar þar, en þaö
gerþi hún annan hvern mánuð. Aö
rannsókninni lokinni sagöi dr. Holton
viö hana: „Ég er hræddur um, aö
krabbameiniö hafi breiðzt út. Þú ert
búin að fá sár I annað Iungaö.
„Hve lengi mun ég lifa?”
„Þaö gæti oröið langur tlmi.”
Kannske dey ég ekki. „Kannske” er
samt mjög stórt orð. Nú hugsa ég eins
og krakki. Ég býst viö, aö ég sé
krakki. Og ég er einuiana, af þvi aö ég
sakna hlýju inöm'mu. Mamma,
vaggaöu méri Mamma, mig kennir
til. Kysstu mig, svo aö mér batni. Ó,
ég vildi!
Hver mun vagga Jenny minni? Litli
engillinn minn, hvaö á aö veröa um
þig? Ég er svo áhyggjufull!
Tom varö sem lamaöur, þegar hann
frétti af sárinu. Siðar sagði hann
Sheilu Lodise frá þessu, en það var ung
kennslukona, sem bjó á næstu hæö
fyrir ofan þau. „Þaö viröist sem ég
hafi aðeins þekkt Lyn I raun og veru á
tveim örlagarlkum timabilum I llfi
hennar, meðan hún var þunguö og
meöan hún var aö deyja,” sagði hann
við Sheilu.
Nokkrum dögum síðar sagöi Lyn:
„Sheila, þú veizt, aö ég mun deyja.”
„Jæja þá, mér þykir vænt um, aö þú
minntist á þaö viö mig. Ég veit um
þaö. En viö skulum samt ekki vera
niðurdregnar vegna þess. Mig langar
til þess aö reyna að hjálpa þér að lifa
af öllum lífs og sálar kröftum, á meöan
þú mögulega getur. Ég mun ekki veita
þér neina vorkunnsemi né verða döpur
I bragði.”
„Gott. Það er það bezta.” Og Lyn
baö Sheilu um aö laga á sér háriö og
greiöa þaö fallega, þvl aö nú heföi þaö
vaxiö nokkra þumlunga, eftir að hafa
dottið af henni, meðan á læknis-
meöhöndluninni stóð sumarið á undan.
Þetta var góöur vetur og gott vor.
Tom fékk starf viö aö leika á kontra-
bassa I hljómsveit, sem lér einkum
kúrekatónlist. Hann haföi lengi langaö
til þess að gerast atvinnuhljóöfæra-
leikari. Og það „yljaði Lyn innvortis”,
aö sjá hann ánægðan.