Úrval - 01.07.1972, Side 53

Úrval - 01.07.1972, Side 53
ÞEGAR LYNDÓ 51 Jenny var nú byrjuö aö ganga og tala, og þær mæBgurnar voru nú næstum stööugt saman. Þær fóru I stuttar gönguferöir, þegar veöriö var gott. Lyn þótti gaman aö sjá snjóinn falla til jaröar. Þegar rok var, sátu þær viö gluggann og horföu á snjó- flygsurnar feykjast til jaröar. Fyrstu vorciagana sátu þær á úti- dyraþrepunum og fylgdust meö þvi, sem var aö gerast utan dyra. Þegar rigndi dálftiö, sátu þær á þrepunum undir stórri regnhlif, og stundum teygöu þær fram hendurnar til þess aö láta regndropana skoppa i lófa sér. Þær hlustuöu á grammófónplötur, og ööru hverju skrifaöi Lyn i dagbókina sina. A kvöldin lék Tom á gitar fyrir þær. Hún gætti þess aö hafa alltaf nóg aö gera. Hún bakaöi „lasagna” og brauö. Hún málaöi eldhúsiö I grænum og gulum lit, bjó til temunnþurrkur, gluggatjöld og rúmteppi I svefn- herbergiö, saumaöi I og saumaöi föt handa Jenny. Hún vann heimilis- störfin hoppandi um á öörum fæti. Og Jenny elti hana og hoppaöi lika, meö afþurrkunarklút I litlu hendinni. Þegar Lyn leiö vel, eyddi hún nokkrum kvöldum á veitingahúsinu, þar sem Tom spilaöi. Henni þótti gaman aö sjá Tom i essinu sinu. Henni þótti óskaplega gaman aö dansa, en hún gat aöeins setiö og horft á. Fótæxliö var hryllilega viökvæmt viökomu og eins húöin umhverfis þaö, og þetta kom i veg fyrir, aö hún gæti gengiö i siöbuxum. Þegar nokkrir drukknir menn spuröu á heldur kuldalegan og ósmekklegan hátt, hvernig á þvi stæöi, aö annar fóturinn væri visinn, svaraöi hún stutt i spuna: „Þaö rakst á mig járnbrautarlest. Eruö þið ánægöir með þaö?” Þaö var ekki fyrr en hún lá ein and- vaka á næturnar og Jenny var steinsofnuö, aö óttinn og alls konar Imyndanir sóttu aö henni. Um miðnættiö hringdi hún stundum I Sheilu. Hún kom til hennar, og þær settust þá aö saumum og mösuöu saman I um klukkustund. Ég hugsaöi mikiö uir dauöann I gærkvöldi. Þetta er svo fjandi ósanngjarnt. Hvers vegna hefur þetta allt saman a.m.k. ekki einhvern tilgang? Þetta hefur aöeins fært mér þjáningar og einnig fjölskyidu minni. Hvers vegna? Timi minn styttist nú óöum. Þaö er svo margt, sem mig langar til þess aö gera! Mig langar til þess aö skrifa bók fyrir Jenny. Mig langar til þess aö skilja hluta af mér eftir hjá henni . . . segja henni frá þvi, hvernig ég skynja hlutina og finn til . . .hvernig ég hef gert ýmislegt. Mig langar til þess að segja henni frá þvi, hve mikla þýöingu hún hefur fyrir mig. Mig langar til þess aö ljúka viö st'ungna teppiö, sem ég byrjaöi á . . .og setja þaö I sedrusviöarkistu handa Jenny . . .og mig langar lika til þess aö láta fleira I kistuna. Ég veit ekki beinlinis, hvaö það ætti aö vera . . .bara ýmislegt smávegis, sem hún mun þarfnast einhvern tima . . .fyrst og fremst . . .mikla ást. Mig langar i pianó. Mig langar til þess aö læra, hvernig á aö leika falleg lög. Þaö fór nú einhvern veginn þannig, aö ég læröi þaö aldrei. Ég mundi spila allan daginn og langt fram á nótt, ef ég heföi pianó. Þaö væri dásamlegt. Ég gæti samiö min eigin ástaljóð og leikiö þau viö dvinandi birtu kvöldsólarinnar. Ég gæti leikiö *„blues” fyrir Tom og vögguvlsur fyrir hana Jenny litlu. Þvi var eins fariö meö Lyn og marga aöra, sem veröa aö horfast i augu viö
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.