Úrval - 01.07.1972, Síða 62
60
skóla og þremur yngri systkinum
slnum heima.
Einu sinni sagöi hún viö mig:
„Er ekki dásamlegt aö fó bréf,
Lee?”
„Þaö veit ég ekki,” svaraöi ég.
Mary var grallaralaus. „Færö þú
aldrei bréf?”
„Ojú, einstöku sinnum,” sagöi ég.
En af þvl aö ég vissi, aö Mary hlyti aö
komast aö þvl fyrr eöa slöar, bætti ég
viö. „Pabbi og mamma eru skilin.”
Mary vii'tist taka þetta nærri sér.
„Mér þykir þaö leitt. Ég vissi þaö
ekki . . . Langar þig til aö heyra eitt af
minum bréfum?”
Ég kinkaöi kolli vesaldarlega og
Mary fór aö lesa. Þaö var indælt bréf,
enda þótt ég gæti enn ekki skiliö, aö
feöur og mæöur geröu svona margt
skemmtilegt og spennandi eins og
foreldrar Mary geröu.
Skömmu slðar fékk ég bréf frá
pabba meö merkilegum fréttum.
Hann var giftur aftur, og nýja konan,
sem hét Vera, kenndi eðlisfræöi viö
háskólann og hann haföi þekkt hana
lengi. Hann var hamingjusamur og
sagöist vita, aö ég mundi veröa þaö
ltka.
Þegar mamma giftist Alfred, fann
ég aö ég haföi misst bana. Og þótt ég
heföi aldrei veriö mjög hænd aö fööur
mlnum, átti ég þó nú aö missa hann
llka. Einstæöingsskapur minn og
örvænting nálgaöist skelfingu. Ég átti
enga vini, engan, sem ég gat talaö viö
— ekki einu sinni Mary, sem var
nýfarin heim I helgarfrl.
Ég fleygöi mér á rúmiö og tróö
vasaklút upp I mig, sVo aö enginn gæti
heyrt grátinn I mér. En eftir stutta
stutta stund heyröi ég drepiö á dyrnar
og stúlka, sem bjó á næstu hæö fyrir
neöan, gekk inn. Hún hét Joan og var
ÚRVAL
ein af fallegustu og vinsæiustu
stúlkunum I skólanum.
„Mér heyrðist þú vera aö gráta,”
sagöi hún og settist a rúmiö hjá mér.
„Hvað amar aö þér? Eru einhver
vandræöi meö foreldrana?”
„Hvernig . . . hvernig vissir þú
það?”
„Ó, þaö eru svo margar af okkur
sem hafa þess konar áhyggjur,” sagöi
hún. „En þú mátt ekki láta þaö buga
þig. Þykir þér verra aö ég lesi þaö?”
spuröi hún cg tók upp samanbögglað
bréfiö mitt.
Ég hristi höfuöið, og Joan sléttaöi úr
bréfinu og las þaö. „Eru þau bæöi gift
aftur?” spurði hún.
Ég kinkaði kolli aumkunarlega.
„Þaö gerir máliö einfaldara,” sagöi
hún, eins og ekkert væri sjálfsagöara.
„Mlnir foreldrar eru llka báöir giftir
aftur. En eru nokkur fleiri börn?”
Ég hristi höfuöiö.
„Þú getur aö minnsta kosti veriö þvi
fegin,” sagöi hún ofurlltiö beisklega.
„Égskallofa þér aö heyra alla súpuna
I minni fjölskyldu.” Svo taldi hún á
fingrunum heila runu af skyldfólki.
„Ég á móöur og fööur, stjúpmóöur og
stjúpfööur, einn albróöur, eina hálf-
systur, tvo stjúpbræöur, og heilt
vagnhlass af stjúpfrændum og stjúp-
frænkum.” Hún brosti glaðlega t!I
niTn. „Þvoöu þér nú I framan og
komdu niöur I herbergiö mitt. Stjúpai
minn er nýbúinn aö senda mér öskju
meö sælgæti.”
Upp frá þessum degi fór ég aö kunna
beturviömiglskólanum. Ég kynntist
hinum stúlkunum, sem lika áttu
foreldra, sem höföu skiliö og ég gekk I
litla klúbbinn þeirra, sem var kallaður
„Ljótu andarungarnir”, af þvl aö
enginn kæröi sig um okkur. En einmitt
þegar ég var farin aö halda, aö ég væri
oröin svolltiö veraldarvön, bauö Mary