Úrval - 01.07.1972, Side 71

Úrval - 01.07.1972, Side 71
69 kemst niður i eðlilega þyngd, eða helzt aðeins neðar, hefur möguleika til að lifa jafn lengi og sá, sem aldrei hefur verið of feitur. — Forðizt matvörur, sem erta lifur og nýru. Dragið úr þeim matartegundum, sem auka kllóa- fjöldann. En óbrotið fæði, matreitt á heilsusamlegan hátt og þannig að það örvi matarlystina, er heppilegast. 3. Gætið þess að fá nægilega likamlega áreynslu. Það er vörn gegn hjartasjúkdómum. Ef sá, sem er viö kyrrsetustörf gætir þess að hreyfa sig eins og nauðsyn krefur, á þaö sihn þátt I aö hjartað standi sig vel og endist lengi. 4. Góður og nægjanlegur nætursvefn er þýðingarmikill. Smáblundur um miðjan daginn er einnig til góðs. Það má með sanni segja, að meðan sofið er, hlaðast orkugeymar llkamans. 5. Stöðug andleg starfsemi er þýðingarmikil. Heilafrumurnar eru meðal þeirra fáu, sem ekki endurnýja sig og verða þvl að duga manninum llfið til enda. Það er algengt að gamalt fólk, sem aldrei slakar á starfsemi heilans, geti verið á samæ stigi, and- lega séð, og ungt fólk. Heilinn getur enzt betur en aðrir hlutar likamans. Og hafi fólk á tilfinningunni að það geti gert eitthvað sem er nokkurs virði og hafi sig I að framkvæma það, eru allar líkur til að andlega starfsemin eigi sinn þátt I að auka hina llkamlegu athafnasemi og heilbrigði. 6. Veriðhófsömllifnaðarháttum yðar. Rannsóknir á fólki, sem nálgast 100 ára aldurinn, benda til þess að það endist eins og það'hefur unnið til með hófsömum og jafnframt nytsömum lifnaðarháttum. f krifaðar upplýsingar móti þeim um sömu mót* þeim um sömu slmallnur og flytja samtöl. Verkfræðingar Bell- rannsóknarstofanna hafa gert tilraunakerfi fyrir þetta. Með þvi er hreyfing handar við skrift á borð skipt niöur I „upplýsingabita” og þannig sent. Eletrónísk móttökutæki taka við upplýsingunum og setja á filmu, sem samstundis er sýnd á stóru sýningarspjaldi. Þetta gerist jafn- óðum og skrifað er og nærri þvi jafn hratt. Þessa uppfinningu væri unnt að nota til að ílytja bæði talað og ritað orð til fjarlægra kennslustofa, ráðstefnusala og skrifstofa. Með þvl mætti flytja kennsluna heim til örkumla fólks eða sjúks beint úr kennslustofunni. ***** $**** arfuglarnir, sem nú eru '4) komnir, taka mið af sól F(K' og stjörnum á ferö sinni, ^ en sólar- eða stjörnu áttavitinn þeirra segir ekki alla söguna um þeirra ótrúlegu ratvlsi. Enn eitt kennileiti þurfa fuglarnir að hafa, og nú virðist, að þeir styðjist við segulsvið jarðar á leiðum sinum. Tveir Vestur-Þjóöverjar, Roswitha og Wolfgang Wiltschko I dýrafræðistofnuninni I Frankfurt, hafa rannsakað atferli farfugla. Þeir segja, að fuglarnir taki ekki mið af skautum jarðsegulsviðsins á Noröur- og Suðurpól, heldur fari þeir eftir.'aallastigi segulsviðslina. Hallinn er breyíilegur eftir stöðum á jörðinni og Þjóðverjarnir eru fullvissir um, að með því geti fuglarnir vitað, hve langt þeir séu sunnan eða norðan miðbaugs.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.