Úrval - 01.07.1972, Side 74

Úrval - 01.07.1972, Side 74
72 ÚRVAL óttans, fann ég ekki lengur þörf á þvi aö ræöa þessi mál viö aöra, þvi aö þau voru mér ekki nein byröi lengur. Hvaö sástu einkum? Framliöiö fólk, sumt löngu fariö en annaö nýlega dáiö, og svo eitt og annaö fleira. En hvenær fórstu aö stunda lækningar? Ariö 1955 komst ég að þvl hvað mér væri ætlaö að starfa og árið eftir byrjaöi ég aö starfa á þann hátt, sem ég geri enn. Viltu segja frá tildrögum? Hingað kom Guðrún Waage, skyggn kona meö dásamlega hæfileika, sem margir þekkja, en ég kannaðist ekkert viö þá. Hún sagðist eiga aö flytja mér þau skilaboð, aö ég ætti aö koma á miðilsfund hjá frú Láru Agústsdóttur á Akureyri, eins fljótt og ég gæti þvi viö komið. Ég vildi vita erindið, haföi aldrei á miðilsfund komið. En hún sagöi aðeins, að það væru menn, sem vildu hafa tal af mér og þaö gætu þeir ekki nema i gegnum sofandi miðil. Meira sagðist hún ekki mega segja. Og þú hefur svo farið á miðilsfund- inn? Haraldur bróðir minn pantaði miöilsfund fyrir mig hjá Láru og það dróst nokkuð að þetta kæmist á. A endanum fórum viö svo fjórir héðan á fundinn til frú Láru, sem hélt hann fyrir okkur og 5 eða 6 aðra menn, sem ég þekkti ekki. Þetta var á miðju sumri 1956. Mér var ekki rótt i skapi og kveið mjög fyrir þessum fundi. En það er skemmst af honum að segja, að frú Lára féll i trans eða dásvefn og stjórnandinn, litla stúlkan, Lúlla, talaði i gegnum hana. Hún átti erindi við alla, sem á þessum fundi voru og slðast var ég einn eftir. Þá sneri hún máli sinu til min og spurði mig meðal annars, hvort ég sæi „fólkið”, sem væri þarna inni. Ég játaði þvi, en það voru svipir framliðinna. Svo spurði hún mig, hvort ég sæi manninn, sem stæði á bak við mig. Ég neitaði þvi. Þá sagði telpan, að það væri maðurinn, sem vildi tala við mig, og hefði gert mér boö um að koma hingað. Hann héti Þórður Pálsson, Sigurðssonarfrá Gaulverjarbæ. En ég hafði ekki heyrt hans getið. Hann hafði verið læknir á meðan hann starfaði hér á jörð og verið mikið gefinn fyrir söng. Og erindið? Lúlla sagði ennfremur, að Þórður bæði mig að starfa með sér við lækningar og nokkrum öðrum læknum, sem vildu fá að starfa hér á jörðunni áfram, i krafti frá guði. Þótti mér nú vandast málið, og var þvi mótfallinn aðblanda mér i það mál, og ekki megnugur þess, að verða þar aö gagni, og þetta sagöi ég. En þá sagði litla stúlkan eftir Þórði, að þettá væri þegar ákveðið, og að ég ætti að starfa þannig, og það væri vegna þess, að ég hefði hlotið þá sérstöku guðsgjöf, einskonar leiðslu, sem þeir þyrftu ein- mitt á að halda til að geta læknað sjúka. Þeir gætu leitt kraftinn til fólksins i gegn um þessar leiðslur, þótt við hér á jörðunni, þekktum þær ekki og vissum ekki af þeim. Hvermg varð þér víft? Ég var alveg i vandræðum og fann, að ég stóð frammi fyrir einhverju stóru og óþekktu, sem var mér framandi og óskiljanlegt. Og ég sagðist ekki vera fær um þetta starf. En þá var mér sagt að um það væri ég ekki fær að dæma. Ég þyrfti sjálfur ekkert að gera nema að leyfa not af þessum hæfileika minum. Mitt hlutverk yrði það eitt, að fara i einu og öllu að fyrirmælum Þórðar og læknanna, sem með honum störfuðu..
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.