Úrval - 01.07.1972, Page 82

Úrval - 01.07.1972, Page 82
80 ÚRVAL ráöherrar rikisstjórnarinnar og aörir framámenn fasista. Ráöiö |hafði stjórn 'arskrárleg réttindi til aö taka slika ákvöröun. En i rauninni haföi Mussolini ráðið lögum og lofum i þessu þæga ráöi og ekkert tillit tekiö til þess. Hann haföi jafnvel ekki haft fyrir þvi aö ræða viö meölimi ráðsins, þegar hann lvsti vfir striði gegn Bretlandi og Frakklandi I júni 1940 til hjálpar bandamanni sinum Adolfi Hitler. Meðlimir ráðsins höfðu safnazt saman i hópa, og auöséö var, aö mönnum var ekki rótt. Þeir skiptust á augnatiliitum og athugasemdum i laumi. Þeir veltu þvi aliir fyrir sér, hvort Grandi þyröi aö bera tillögu sina fram á formlegán hátt og hvernig Mussolini færi að þv: að visa henni á bug og halda yfirráöum sinum I ráðinu. Grandi sjálfur var viöbúinn hinu versta. Við læri sér innanklæða haföi hann spennt virka handsprengju. Grandi ætlaði aö sprengja sjálfan sig i loft upp, ef sent yrði eftir sveit úr landvarnarliðinu til þess að handtaka hann. Hrópið „Saluto al Duce!” (Hylliö foringjann!) gaf komu Mussolini til kynna. Hann arkaöi inn, klæddur i grágrænan einkennisbúning æösta yfirmanns landvarnarliðsins, sem skreyttur var miklum, gylltum axlaboröum. Hiö nauörakaða, kringlótta höfuð og framteygö hakan var óbreytt, en það var eins og hin mikla, þanda bringa hefði fallið inn og skrokkurinn hefði skroppiö saman. Mennirnir heilsuöu honum á vélrænan hátt, með framréttum armi að róm- verskum sið. Siöan gengu þeir til sætis umhverfis skeifumyndað borö. Mánuöum saman höfðu þeir, sem vildu Mussolini vei eða reyndu að sleikja sig upp við hann, varað hann við þvi, að meölimir Stórráösins heföu gert samsæri með sér um aö koma honum frá völdum. Daginn á undan haföi lögreglustjórinn einmitt afhent honum ýtarlegar skýrslur um alla leynifundi þessara manna. En Mussolini haföi látiö þetta eins og vind um eyrun þjóta. „Þessir menn eru i valdastööum vegna þess eins, að éger I valdastöðu,” sagði hann. „Þeir baða sig bara i endurskini dýröarinnar. Ég þarf ekki að gera annað en aö flytja eina ræðu, og þá veröa þeir þægir og auðsveipir.” Þessi orð heföu veriö sönn áður. Flugmælska Mussolini og leikni i aö flytja eldheitar ræður haföi skipaö honum I sérflokk jafnvel á barnsaldri. Dag einn heyrði móðir hans, aö hann var að þruma yfir tómu herbergi sinu, og hún hélt, að hann væri búinn að missa vitiö. En Benitolitli róaöi hana. Hann sagðist bara vera „aö æfa sig fyrir þann dag, þegar allir Italir mundu skjálfa við að hlýða á orö hans.” Hann var ofsafengir.n og hneigður til ofbeldis (hann var rekinn úr skóla fyrir aö stinga skólabróöur sinn með hnif), og hann fann „köllun” sina i þvi þjóðfélagslega öngþveiti, sem rikti á ttallu eftir fyrri heimsstyrjöldina. I október 1922 hélt hann i „Gönguna til Rómar” ásamt fasistaflokki sinum. Þar neyddi hann fasiskri stjórn sinni upp á Vittorio Emanuele konung III. Mussolini var „II Duce’ (Foringinn). Hann var óskeikull. En nú var sigurhrós fyrri ára á bak burt, sigurhrósið vegna sigursins yfir Eþióplu (Abyssiniu) áriö 1936 og yfir- lýsingum um stofnun „Annars Rómaveldis”, þegar hann var hylltur af 400.000 ltölum, sem hrópuðu i hrifningu: „Duce!, Duce!” (Foringi, Foringi). Nú var allt þetta á bak og burt, týnt i flóðbylgjum heims-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.