Úrval - 01.07.1972, Page 84

Úrval - 01.07.1972, Page 84
82 Síöan gengu þeir aftur til sætis, og Mussolini hóf máls að nýju. í þetta skipti sló hann á aðra strengi, strengi viðkvæmninnar Hann lýsti yfir þvi, að hann tæki á sig fulla ábyrgð á þáttöku ítalíu i styrjöldinni. Hann talaði um starf sitt i 20 ár og játaði, að þar sem hann væri nú orðinn sextugur, „gæti hann jafnvel ihugað þann möguleika að binda endi á þetta dásamlega ævintýri.” Siðan virtist sjálfstraust hans aukast smám saman að nýju. „En ég vik ekki!’ sagði hann við þá. „Konungurinn styður mig og einnig þjóðin. Ég mun skýra konunginum frá þessum fundi á morgun. Og það væri gaman að vita, hvað verður um þá á morgun, sem sýndu mér andstöðu nú i kvöld?” „Kúgun”, hrópaði Grandi. „Hann er að reyna að neyða okkur til þess að velja á milli hollustu okkar við hann persónulega og hollustu okkar við Italiu. Herrar minir, viö getum ekki hikað. Við veljum ítaliu.” Nú hófst atkvæðagreiðslan. Grandi var með handsprengju spennta fast við lærið, minntist fyrri ótta sins. Vissulega mundi Foringinn láta taka þá alla fasta. Atkvæðin voru talin. Þögnin virtist óendanleg. En að siðustu kom tilkynningin: „Nitján já, sjö nei, einn sat hjá.” Einn meðlimur hafði þar að auki greitt atkvæði með sinni eigin tillögu. Mussolini reis til hálfs úr sæti sinu. Hann sagði: „Tillaga Grandi hefur veriðsamþykkt. Fundinum erslitið.” Hann starði með óduldu hatri á Grandi og sagði: „Þér hafið drepið fasismann ” „LIKTOG MAÐUR, SEM ORÐIÐ HEFUR FYRIR FALLBYSSUKÚLU.” Siðdegis næsta dag ók bllstjóri ORVAL Mussolini honum um göturnar I áttina til Villa Savoia, óðals Vittorios Emanuele konungs, sem er 300 ekrur að stærð og er um tveim milum fyrir utan Róm. Einræðisherranum hafði nú aukizt sjálfstraust í slikum mæli, að framkoma hans einkenndist af næstum eins miklu oflæti og áður. Honum fannst ekki lengur sem völdum hans væri ógnað.,,Konungurinn hefur alltaf stutt mig af heilum hug,” sagði hann við yfirmann landvarnarliösins. Og hann neitaði að gefa fyrirskipun um handtöku þeirra, sem risið höfðu upp gegn veldi hans. „Atkvæði yðar hefur ekki hina minnstu þýðingu,” sagöi hann i skýringarskyni við einn af ctuðningsmönnum Grandi. „Stórráðið er bara beðið að láta i ljós álit sitt. Það er allt og sumt. Ég hef athugað lögin um starfsemi þess.” I orði kveðpu gat konungurinn krafizt þess likt og Stórráðið, að Mussolini segði af sér. En hann naföi lika alltaf látið undán Mussolini 1 þeirri von, að honum tækist þannig að tryggja það, að hin 1000 ára gamla Savoyætt hröklaðist ekki frá völdum á ítaliu, enda þótt þau völd væru ekki mikil. „Ég styð Mussolini,” hafði hann sagt, „vegna þess að hann hefur heppnina með sér, hvort sem hann hefur nú á réttu að standa eða ekki.” Mussolini heimsótti Vittorio tvisvar i viku, likt og hann væri að heimsækja húsbónda sinn, svo að allt liti vel út á yfirborðinu. Hann kom með yfirlýsingar, boð og tilskipanir til undirskriftar, en svo talaði hann um konung sem hálfbjána á bak i einka- viðtölum. Konungurinn bjó sem einsetumaður á sveitasetrum sínum og var orðinn þjóðinni sem ókunnugur maður. En þ. 19. júlf, daginn, sem Róm varð fyrst
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.