Úrval - 01.07.1972, Side 85

Úrval - 01.07.1972, Side 85
SÍÐUSTU DAGAR MUSSOLINIS 83 fyrir sprengjuárás, heimótti hann borgina. Og fólkið, sem var enn að róta i rústunum, jós yfir hann for- mælingum. Vittorio Emanuele varð þetta mikiö áfall. Hann varð náfölur. Nú vissi hann, að Mussolini varð að vfkja. Bflstjóri Foringjans gaf hið ven jolega merki, þegar þeir nálguðust járnhlið Villa Savoia, þ.e. tvö ákveðin flaut með bilflautunni. A eftir honum fóru þrir bilar, fullir af leynilögreglu- mönnum, sem voru lífverðir Foringjans. Bilstjórar þeirra snar- hemluðu. Þessir menn áttu að biða úti fyrir að venju, svo að farið væri eftir öllum venjulegum siðvenjum. Milufjórðungi vegar þaðan og norðanmegin við setrið heyrði Paolo Vigneri lögregluforingi bílflautið. Það var merkið, sem hann var að biða eftir. Fimmtiu lögreglumenn voru faldir viðs vegar á landareign setursins, ásamt þrem leynilögreglu- mönnum og sjúkrabifreið frá Rauða krossinum. Þeir vissu allir, hvað gera skyldi. Mussolini gekk rösklega inn i salinn á jarðhæðinni og sagði við konung: ,,Þér munuð hafa heyrt um þessar barnalegu glettur i gærkvöldi, yðar hátign.” Konungurinn, sem var mjög smár vexti, greip fram i: „Það voru alls ekki barnalegar glettur!” .Rödd hans varhvöss. Svo fór hann að ganga fram og aftur um gólfið með hendur fyrir aftan bak. Hann var augsýnilega L uppnámi. Hann var 73 ára að aldri og hrukkóttur eins og sveskja. Kjálkar hans titruðu, en hann gat ekki stöðvað titringinn. „Þetta er ekki nauðsynlegt,” sagði hann, þegar Mussolini vildi sýna honum plöggin. „Eg veit allt um þetta.” „Yðar hátign,” sagði Foringinn, „atkvæðagreiðsla Stórráðsins er alveg marklaus.” Enn greip konungurinn fram i. Hann sagði stamandi röddu, að honum þætti það leitt, en hann væri ekki á sama máli og Foringinn, hvað betta st.erti. „Þér skuluð ekki álita, að at- kvæðagreiðsla þessi spegli ekki tilfinningar þjóðarinnar i yðar garð. hún gerir það einmitt. Núna eruð þér Scí maður á ítaliu, sem þjóðin hatar mest. Þér getið ekki búizt við að eiga einn einasta vin að mér undan- skildum.” Mussolini reyndi að gera sér grein fyrir þvi, hver væri hin rökrétta niöurstaða þessa. „En hafi yðar hátign á réttu að standa,” stundi hann upp með erfiðismunum, „ætti ég að segja af mér.” ,,0g ég verð að segja yður það,” svaraði konungurinn, „að ég styð það eindregið.” Konungurinn minntist þess siðar, að Mussolini hafi þá skyndilega skjögrað, „eins og maður, sem orðið hefur fyrir fallbyssukúlu.” „Svo að þetta eru þá endalokin,” hvislaði hann og lét sig falla á legubekk, án þess að honum væri boðið sæti. Vigneri lögregluforingi steig upp i sjúkrabilinn, sem beið fyrir utan. Bilnum var ekið næstum hljóðlaust niður stiginn, sem var i halla. Svo nálgaðisthann aðalinngöngudyrnar og stanzaði þar. Konungurinn hafði mótmælt þvi eindregið, að Mussolini yröi hand- tekinn á konungssetrinu. „Ekki meðan ég dreg lifsandann,” sagði hann. Þá var honum sagt, að yrði Foringinn handtekinn i þröngu götunum þar nálægt i nærveru lifvarða hans, yrði blóðugur bardagi, og mætti þá jafnvel búast viö, að fasistar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.