Úrval - 01.07.1972, Side 90
88
vélarnar og svifflugurnar nálguöust,
fór hann aö spá. „Yöur veröur bráö-
lega bjargaö,” sagöi hann viö Miisso-
lini, „viö fremur leikrænar aöstæöur.”
Foringinn brást hinn versti viö.
Hann varö ofsareiöur og sópaði öllum
spilunum i gólfiö. Föt hans voru
krympiuö. Hann var órakaöur og meö
dökka bauga undir augunum, en andlit
hans var fölt og tekið. Hann hrópaði i
ofsareiði: „bér og yöar andskotans
márklausu spádómar! Þér eruö aö
reyna aö gera gys aö mér!”
Flugmaöur Skorzeny beindi svif-
flugunni mjög snögglega upp á viö,
þegar jöröin virtist koma þjótandi á
móti honum, kjarr, skrælnað gras,
björg og steinar. Mennirnir, sem voru
meö honum i svifflugunni, kipptust viö
og skullu I sætabökin. Hemlavæng-
irnir voru réttir út, svifflugan lækkaöi
flugiö, og gaddavirinn, sem vafiö var
um renniútbúnaöinn á maga hennar,
kubbaöist i sundur eins og tvinni,
þegar hún lenti á grjótinu. Hún vagg-
aöi ofsalega til. Þaö hrikti i henni
allri, eins og hún væri með skjálfta.
Hún kubbaöist sundur eins og hún væri
gerö úr eldspýtum. Svo stanzaöi hún^
loks tæpum 20 metrum frá stéttinni við
gistihúsiö.
Varðmenn þeir, sem gættu Musso-
lini inni i gistihúsinu, tóku nú á-
kvörðun. Þeir höföu fengiö skipanir
aö skjóta Mussolini við fyrstu m'erki
þess, aö veriö væri að gera tilraun til
þess aö bjarga honum. En þ. 3. sept-
ember höfðu Italir skrifað undir upp-
gjafarsamninga viö Bandamenn.
Stjórnmálaástandið var þvi mjög óvist
núna. Þjóðverjar voru að taka við
öllum völdum. Og jafnvel yfirmenn i
aöalstöðvum lögreglunnar i Róm ráð-
lögðu mönnum sinum að gæta „ýtr-
ustu varkárni og aðgæzlu” i hvivetna.
Giuseppa Gueli yfirforingi lá allsnak-
ÚRVAL
inn i herbergi sinu á fjóröu hæö og var
aö fá sér miödegislúr. Hann spratt
fram úr rúminu, þegar Alberto Faiola
liösforingi ruddist inn. „Hvaö eigum
við aö gera?” spuröi Faiola, og Gueli
skipaöi: „Gefast upp alveg hiklaust!”
Báöir mennirnir hölluöu sér út um
glugga og hrópuöu æöislega: „Skjótiö
ekki! Skjótiö ekki!”
Hiö sköllótta höfuö Mussolini sást
greinilega 'viö gluggann I herbergi
hans. Þegar Foringinn kom auga á
ttalskan hershöföingja, sem Skorzeny
haföi komið með til þess aö blekkja
varömennina, hrópaöi hann:
„Úthellið ekki blóöi!”
Svifflugurnar voru nú óöum aö lenda
vtðs vegar á hjallanum með braki og
brestum, enda brotnuðu sumar þeirra
illa. Stigvélatraðk heyrðist á stáliist-
unum á stigaþrepunum i gistihúsinu.
Hundar varðmannanna geltu æöislega
niöri i kjöllurunum. Karl
Menzel yfirstormsveitarforingi komst
I slikt uppnám, þegar hann klöiigraöist
út úr svifflugu sinni og heyröi allan
fyrirgang átakanna og kom auga á
Mussolini fyrsta sinni, aö hann hrópaöi
uppyfirsig: „Heill, Duce!” Svo steig
hann óvart niður i skurð og ökklabraut
sig.
Skorzeny náöi nú til aöalbyggingar-
innar meö haröskeyttan, óbreyttan
stormsveitarmann á hælum sér, Otto
Schwerdt að nafni. 1 gegnum opnar
dyr komu þeir auga á hermann, sem
grúföi sig yfir sendistöö. Schwerdt
sparkaði óþyrmilega i stólinn hans,
svo að hermaðurinn skall I gólfið.
Skorzeny lamdi vélskammbyssu sinni
af gerðinni P-38 af öllu afli i loftnetin
og eyöilagöi þau. Nú var ekki hægt aö
senda neina aövörunarorösendingu til
umheimsins.
Skorzeny hljóp nú á harðaspretti
eftir stéttinni að aöaldyrum gistihúss-