Úrval - 01.07.1972, Síða 90

Úrval - 01.07.1972, Síða 90
88 vélarnar og svifflugurnar nálguöust, fór hann aö spá. „Yöur veröur bráö- lega bjargaö,” sagöi hann viö Miisso- lini, „viö fremur leikrænar aöstæöur.” Foringinn brást hinn versti viö. Hann varö ofsareiöur og sópaði öllum spilunum i gólfiö. Föt hans voru krympiuö. Hann var órakaöur og meö dökka bauga undir augunum, en andlit hans var fölt og tekið. Hann hrópaði i ofsareiði: „bér og yöar andskotans márklausu spádómar! Þér eruö aö reyna aö gera gys aö mér!” Flugmaöur Skorzeny beindi svif- flugunni mjög snögglega upp á viö, þegar jöröin virtist koma þjótandi á móti honum, kjarr, skrælnað gras, björg og steinar. Mennirnir, sem voru meö honum i svifflugunni, kipptust viö og skullu I sætabökin. Hemlavæng- irnir voru réttir út, svifflugan lækkaöi flugiö, og gaddavirinn, sem vafiö var um renniútbúnaöinn á maga hennar, kubbaöist i sundur eins og tvinni, þegar hún lenti á grjótinu. Hún vagg- aöi ofsalega til. Þaö hrikti i henni allri, eins og hún væri með skjálfta. Hún kubbaöist sundur eins og hún væri gerö úr eldspýtum. Svo stanzaöi hún^ loks tæpum 20 metrum frá stéttinni við gistihúsiö. Varðmenn þeir, sem gættu Musso- lini inni i gistihúsinu, tóku nú á- kvörðun. Þeir höföu fengiö skipanir aö skjóta Mussolini við fyrstu m'erki þess, aö veriö væri að gera tilraun til þess aö bjarga honum. En þ. 3. sept- ember höfðu Italir skrifað undir upp- gjafarsamninga viö Bandamenn. Stjórnmálaástandið var þvi mjög óvist núna. Þjóðverjar voru að taka við öllum völdum. Og jafnvel yfirmenn i aöalstöðvum lögreglunnar i Róm ráð- lögðu mönnum sinum að gæta „ýtr- ustu varkárni og aðgæzlu” i hvivetna. Giuseppa Gueli yfirforingi lá allsnak- ÚRVAL inn i herbergi sinu á fjóröu hæö og var aö fá sér miödegislúr. Hann spratt fram úr rúminu, þegar Alberto Faiola liösforingi ruddist inn. „Hvaö eigum við aö gera?” spuröi Faiola, og Gueli skipaöi: „Gefast upp alveg hiklaust!” Báöir mennirnir hölluöu sér út um glugga og hrópuöu æöislega: „Skjótiö ekki! Skjótiö ekki!” Hiö sköllótta höfuö Mussolini sást greinilega 'viö gluggann I herbergi hans. Þegar Foringinn kom auga á ttalskan hershöföingja, sem Skorzeny haföi komið með til þess aö blekkja varömennina, hrópaöi hann: „Úthellið ekki blóöi!” Svifflugurnar voru nú óöum aö lenda vtðs vegar á hjallanum með braki og brestum, enda brotnuðu sumar þeirra illa. Stigvélatraðk heyrðist á stáliist- unum á stigaþrepunum i gistihúsinu. Hundar varðmannanna geltu æöislega niöri i kjöllurunum. Karl Menzel yfirstormsveitarforingi komst I slikt uppnám, þegar hann klöiigraöist út úr svifflugu sinni og heyröi allan fyrirgang átakanna og kom auga á Mussolini fyrsta sinni, aö hann hrópaöi uppyfirsig: „Heill, Duce!” Svo steig hann óvart niður i skurð og ökklabraut sig. Skorzeny náöi nú til aöalbyggingar- innar meö haröskeyttan, óbreyttan stormsveitarmann á hælum sér, Otto Schwerdt að nafni. 1 gegnum opnar dyr komu þeir auga á hermann, sem grúföi sig yfir sendistöö. Schwerdt sparkaði óþyrmilega i stólinn hans, svo að hermaðurinn skall I gólfið. Skorzeny lamdi vélskammbyssu sinni af gerðinni P-38 af öllu afli i loftnetin og eyöilagöi þau. Nú var ekki hægt aö senda neina aövörunarorösendingu til umheimsins. Skorzeny hljóp nú á harðaspretti eftir stéttinni að aöaldyrum gistihúss-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.