Úrval - 01.07.1972, Page 98

Úrval - 01.07.1972, Page 98
96 tJRVAL um leyfi til þess aö lesa kafla ilr bréfum hans fyrir Rachele. „Er það i rauninni nauösynlegt?” stamaöi Foringinn. „öhjákvæmilegt,” svaraði Claretta. Rachele beiö I Rauöa herberginu, geysilega áhyggjufull. Henni fannst sem eitthvaö illt voföi yfir. Frá þvf i ágúst, þegar Þjóöverjar tóku af lifi 15 skæruliöa á Pazzale Loretotorginu I Milano, haföi þ&ta litla torg oröiö eins konar tákn, og þeim Mussolini og Rachele höföu borizt mörg hótunar- bréf. Einmitt þennan morgun haföi Rachele fengiö eitt slikt hótunarbréf, sem olli henni geysilegum áhyggjum oghugaróró. Iþvistóð: „Viö munum fara meö þig á Pazzale Loreto.” Henni var nú loks nóg boöiö, þegar Claretta birtist aftur með hin hötuðu bréf I höndunum. Utan um þau var vafiö bleiku silkibandi. Sérhver setning, sem stúlkan las fyrir hana, var Rachele sem þjáningarfull stunga. Þaö var sem sýru væri skvett á hana, þegar hún heyrði setningarn- ar: „Ég þarfnast oröa þinna”, eöa „Ég saknaöi þin I dag”. Rachele mjakaöi sér nær henni. Siöan þreif hún bréfin úr höndum Clarettu. Spoegler henti sér á milli þeirra. Rache^e varð ofsareiö og klóraöi vinstri hönd hans óþyrmilega i átökunum viö hann. Sáriö undan nöglum hennar varö svo djúpt, aö þaö má ennsjá örið. Loks sá Rachele, aö þetta var gagnslaust. Spoegler haföi náö bréfunum pg ætlaði sér ekki aö láta þau af hendi aftur. Þaö logblæddi úr hendi hans. Og eiginkona Foringjans varö aö viöurkenna, aö hún haföi beöið ósigur eftir rúmlega tveggja klukku- stunda viöureign. Þaö var erfitt fyrir hana að sætta sig viö slikt. Hún æddi út um framdyrnar, ofsareiö og örg. Hún vissi varla, hvaö hún sagði. Hún hrópaöi aö siöustu, og þaö reyndust spádómsorö: „Endalok yöar veröa ill! Þeir munu fara meö yöur til Piazzalle Loreto!” DAUÐASTUNA FASISMANS. Þegar þ. 4. júni 1944 höföu fyrstu brynvörðu bifreiöir Bandamanna náö til Rómar, og þaö virtist alveg öruggt, aö fasistar mundu biöa ósigur. En samt var Foringinn á leiö til Milanó sex mánuöum siðar og talaöi þá ögrandi um þýzk leynivopn, sem gætu fært öxulveldunum lokasigurinn. í Liricoleikhúsinu I Milanó, sem tekur 2000 manns I sæti, hélt hann ræöu I sinum gamla glæsistil, sem útvarpaö var I gegnum hátalara um alla borgina Þegar hann yfirgaf leikhúsið, ruddust konur gegnum raöir lögreglu- mannanna og köstuöu blómvöndum til hans, rifu af honum axlaboröana og kysstu hendur hans, og mökuöu þannig á hann varalit, svo aö hann varö útataöur I varaförum þeirra. Næsta dag hélt hann i sigurgöngu um borgina, og þá komu 40.000 þúsundir manna á vettvang til þess að hylla hann. Þetta voru dauöateygjur fasismans. Þá var veriö aö vinna aö áætlunum um hetjulega lokaorustu i fjallvirkinu Valtellina, um 50 mílum fyrir norðan Milanó. Umhverfis þennan 44 milna langa dal voru enn uppistandandi virki frá fyrri heimsstyrjöldinni. Þarna voru raforkustöðvar, sjúkrahús og bein leið til Þýzkalands eöa Sviss um fjallaskörðin. Aætlunin gerði ráö fyrir lokaorustu Itala án áþjánaroks Þjóðverjanna. „Mér likar mjög vel viö þessa áætlun,” sagöi Foringinn við aðstoöarmenn sina. Mussolini fannst, aö hann mundi tryggja sér þaö, aö dýröarljómi Mussolinigoösagnarinnar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.