Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 105

Úrval - 01.07.1972, Blaðsíða 105
SIÐUSTU DAGAR MUSSOLINIS 103 fyrir þvl, aft þér. ætlift aft láta skjóta hann!” sagfti hún. „Valerio ofursti”, sem var eitt af fórnardýrum fasistanna, þar eft hann haffti verift í haldi i fangabúftum fyrir andfasista. Undir fölsku yfirskyni útvegafti Audisio sérstakt vegabréf, sem var undirritaft af Dadc^rHo sjálfum, og samkvæmt þessu plággi var honurn leyft „aö feröast um aö vild meft vopnuftu lifti sinu” i Como og nágrenninu. Þ. 28. april lagfti Audisio svo af staft I noröurátt ásamt Aldo Lampredi, einum óbilgjarnasta manni hinnar kommúnlsku andspyrnu- hreyfingar, og fullum vörubil af skæruliftum. Þegar til Dongo kom, tók Bellini Audisio meft nokkurri tortryggni. En hvort sem honum líkafti þaft betur efta verr, þá haffti þessi maftur fullgild plögg, og þaft var nú hann, sem gefa skyldi fyrirskipanir og ráfta þvi hvaö gera skyldi. „Vift ætlum aft skjóta alla stórlaxana,” sagöi Audisio fruntalega. „Þetta er fyrirskipun mln: Skjótift þá alla.” Hann baft um lista yfir fangana og fór aft merkja vift nöfnin meft svörtum krossi og skeytti engu hikandi mótmælum Bellini. Benito Mussolini . . .daufti . . .Claretta Petacci. . daufti. „Mundirftu skjóta konu?” hrópafti Bellini hneykslaftur. „Hún var ekkert annaft en hjákona hans . . .Aft dæma hana til daufta vegna þess eins . . „Ég dæmi engan til daufta,” leiftrétti Audisio hann. „Dómarnir hafa verift kveftnir upp af öftrum.” Bellini var orftinn áhyggjufullur vegna þess, aft honum fannst, aft of margir vissu nú, hvar Foringinn var i haldi. Þvi haffti hann flutt Mussolini nóttina áftur til bóndabæjar i litla þorpinu Giulino di Mezzegra, sem stendur vift fjallsrætur. Og hann haffti leyft Clarettu aö flytja til hans. Iveru- herbergi þeirra á bóndabænum var köld og litil kytra, eins fátækleg og kytran, sem Mussolini haföi fæftzt i fyrir tæpum 62 árum. Bellini var orftift órótt vegna þess, hversu hratt atburftirnir gerftust nú. Og hann leitafti aft möguleikanum á einhverju samkomulagi. Hann stákk upp á því, aft þaft væri bezt, aft hann sækti sjálfur ráöherra Mussolini og hina fangana til Germasino. Um leift ætlafti hann aö senda tvo af sinum mönnum, þá Luigi Canali og Michele Moretti, til þess aö ná i þau Mussolini og Clarettu. Allir fangarnir skyldu svo afhentir Audisio i Dongo. En Bellini tók ekki eftir einni staftreynd, sem mál þetta snerti, Moretti, vopnabróftir hans, var einnig ofstækisfullur kommúnisti. Þegar menn Bellini lögftu af staft i Fiatnum hans Moretti til þess aft ná I þau Mussolini og Clarettu, sátu þeir Audisio og Lampredi þvi I sætinu fyrir aftan þá. Lampredi tautafti: „Vift skulum ljúka þvi af. Vift skulum ljúka þvi af.” Um klukkan fjögur siftdegis þennan dag komu þeir fjórir til bónda- bæjarins, þar sem þau Mussolini og Claretta höfftu dvalift um nóttina. Audisio heilsaöi Foringjanum meft þessum orftum: „Ég er kominn til þess aft frelsa yftur.” Mussolini svarafti mjög háöslega: „Er þaö mögulegt? Þaft var fallega gert af yftur!” Audisio sagfti þeim aft taka saman föggur sinar og fór siftan meft þau út aft Fiatnum. Þau Claretta og Mussolini sátu saman I aftursætinu. Hún hélt fast i hönd honum. öku- maöurinn skýrfti slftar frá þvi, aö þau hafi bæöi virzt „einkennilega róleg”.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.