Úrval - 01.07.1972, Page 120
118
ÚRVAL
báöar um „tilbúna” hetjulega atburði
úr sögu Byltingarinnar.
Mannleika vantar í list.
„R»uða kvennadeilúin”, ballett-
kviHmynd, sem bráölega á að sýna i
bandariskum kvikmyndahúsum, er
Ömurlegur hrærigrautur. Hsueh
Ching-hua, helzta kvikmyndaleikkona
Kiná, dansar mjög vei i myndinni.
Hún leikur hlutverk sveitastúlku, sem
kemst undan „Harðstjóra suðursins”
og nær til kommúnístanna. í
leikskránni getur aðlita þessa kiausu:
„Með innilegri öreigakennd visa þeir
henni leiðina til svæöis Rauðu her-
stöövarínnar”. Það athyglisverðasta
við þennan ballet er ekki hin frábæra
sviðsetning, heldur sú staðreynd, að
engin persóna í myndinni lætur nokkru
sínni I ljós neinar mannlegar tilfinn-
íngar aðrar en hefndarlöngun og
sigurhros yfir unnum hernaðarsigri.
bað var svo mikil skothríð á þessari
friðelskandi sýningu, að ég missti
töluna, eftir að 60. kúlnahriöin hafði
dunið yfir. En samt var þetta
meístaraverkið I leikstarfsemi kín-
versku kommúnistanna. Það var
ömurlegt, hversu mjög vantaði
mannleikann, sem einkennir verk
þeirra Shakespeares, Moliéres og
Chekovs.
En það voru samt stytturnar af Mao,
sem komu mér mest á óvart,
risavaxnar, þunglamaiegar styttur,
sem voru allt að 10-13 m. á hæð. Þær
virtust vera alls staðar, likt og þær
hefðu vaxið upp úr jarðveginum.
Maöur gengur inn I opinbera byggingu
og . . . .bang . . . .þarna stendur
Formaðurinn fyrir framan mann I
ferfaldri stærð.
En svo þegar mabur er i þann veginn
að draga þá ályktun, að Maodýrkun
Klnverjanna sé komin út i brjálæði,
minnist maður þess, að hviiætna I
landinu sér maður auk tiFor-
rnannsins fjórar, risavaxnar,
yfirþyrmandi myndir. Mennirnir á
myndunum virðastlíta niður til manns
úr öllum áttuin, og myndir þessar
getur að líta á hinum furðulegust
stöðum. Þetta eru þeir Marx, Engeis,
Lenin og Stalin. Tveir Þjóöverjar og
tveir Rússar eru verndardýrlingar
hins nýja Kina. Eg efast um það, að til
hafi nokkru sinni veriö önnur þjóð I
gervallri mannkynssögunni, sem
hefur dýrkað svo heitt fjóra menn úr
öðrum löndum, sem sina andlegu
frumherja og leiðtoga, já, rnenn, sem
eru jafnvel ekki af sarna kynstofni!
1 sérnverri aeildarverzlun er hægt
aö kaupa myndir þessara fjögurra
frumherja, útsaumaðar I silki eða
málaðar á baðmuilarefni eða þá sem
ljósmyndir á risavöxnum spjöldum.
Einn Klnverji mælti þessi orð
hugsandi á svip. „Það er mögulegt,
að myndir og ilkneski Maos hyrfu af
sjónarsviðinu, ef hann féili einhvern
tima I ónáö. En þessir fjórir útiend-
ingar? Aldrei! Þeir eru orðnir eilifur
hluti af Kina.”
Þegar Chou kemur auga á eínhvern I
hópnum, sem hann þekkir, er hann
vanur að hörfa eilftið undan, halla
höfðinu til hægri og lyfta vinstri
hatidlegg vandræðalega. Þegar hann
hitti mig, mundi hann ekki nat'n mitt.
En svo sagði hann við mig, eftir að
túlkurinn hans nafði skýrt honum frá
þvl, að ég hefði verið á Bandung-
ráðstefnunni: „Já, auðvitað! Það var
gób ráðsteína!” Eg minntist á megin-
regiurnar fimm, sem hann hefði haldið
svo ákaft fram á ráösteínunni, og
þetta vakti ánægju hans, þvl að hann
greíp um handlegg mér og sagði:
„Þessar meginreglur eru enn i gildi.
Þær halda áfram að mynda grund-