Úrval - 01.07.1972, Síða 120

Úrval - 01.07.1972, Síða 120
118 ÚRVAL báöar um „tilbúna” hetjulega atburði úr sögu Byltingarinnar. Mannleika vantar í list. „R»uða kvennadeilúin”, ballett- kviHmynd, sem bráölega á að sýna i bandariskum kvikmyndahúsum, er Ömurlegur hrærigrautur. Hsueh Ching-hua, helzta kvikmyndaleikkona Kiná, dansar mjög vei i myndinni. Hún leikur hlutverk sveitastúlku, sem kemst undan „Harðstjóra suðursins” og nær til kommúnístanna. í leikskránni getur aðlita þessa kiausu: „Með innilegri öreigakennd visa þeir henni leiðina til svæöis Rauðu her- stöövarínnar”. Það athyglisverðasta við þennan ballet er ekki hin frábæra sviðsetning, heldur sú staðreynd, að engin persóna í myndinni lætur nokkru sínni I ljós neinar mannlegar tilfinn- íngar aðrar en hefndarlöngun og sigurhros yfir unnum hernaðarsigri. bað var svo mikil skothríð á þessari friðelskandi sýningu, að ég missti töluna, eftir að 60. kúlnahriöin hafði dunið yfir. En samt var þetta meístaraverkið I leikstarfsemi kín- versku kommúnistanna. Það var ömurlegt, hversu mjög vantaði mannleikann, sem einkennir verk þeirra Shakespeares, Moliéres og Chekovs. En það voru samt stytturnar af Mao, sem komu mér mest á óvart, risavaxnar, þunglamaiegar styttur, sem voru allt að 10-13 m. á hæð. Þær virtust vera alls staðar, likt og þær hefðu vaxið upp úr jarðveginum. Maöur gengur inn I opinbera byggingu og . . . .bang . . . .þarna stendur Formaðurinn fyrir framan mann I ferfaldri stærð. En svo þegar mabur er i þann veginn að draga þá ályktun, að Maodýrkun Klnverjanna sé komin út i brjálæði, minnist maður þess, að hviiætna I landinu sér maður auk tiFor- rnannsins fjórar, risavaxnar, yfirþyrmandi myndir. Mennirnir á myndunum virðastlíta niður til manns úr öllum áttuin, og myndir þessar getur að líta á hinum furðulegust stöðum. Þetta eru þeir Marx, Engeis, Lenin og Stalin. Tveir Þjóöverjar og tveir Rússar eru verndardýrlingar hins nýja Kina. Eg efast um það, að til hafi nokkru sinni veriö önnur þjóð I gervallri mannkynssögunni, sem hefur dýrkað svo heitt fjóra menn úr öðrum löndum, sem sina andlegu frumherja og leiðtoga, já, rnenn, sem eru jafnvel ekki af sarna kynstofni! 1 sérnverri aeildarverzlun er hægt aö kaupa myndir þessara fjögurra frumherja, útsaumaðar I silki eða málaðar á baðmuilarefni eða þá sem ljósmyndir á risavöxnum spjöldum. Einn Klnverji mælti þessi orð hugsandi á svip. „Það er mögulegt, að myndir og ilkneski Maos hyrfu af sjónarsviðinu, ef hann féili einhvern tima I ónáö. En þessir fjórir útiend- ingar? Aldrei! Þeir eru orðnir eilifur hluti af Kina.” Þegar Chou kemur auga á eínhvern I hópnum, sem hann þekkir, er hann vanur að hörfa eilftið undan, halla höfðinu til hægri og lyfta vinstri hatidlegg vandræðalega. Þegar hann hitti mig, mundi hann ekki nat'n mitt. En svo sagði hann við mig, eftir að túlkurinn hans nafði skýrt honum frá þvl, að ég hefði verið á Bandung- ráðstefnunni: „Já, auðvitað! Það var gób ráðsteína!” Eg minntist á megin- regiurnar fimm, sem hann hefði haldið svo ákaft fram á ráösteínunni, og þetta vakti ánægju hans, þvl að hann greíp um handlegg mér og sagði: „Þessar meginreglur eru enn i gildi. Þær halda áfram að mynda grund-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.