Úrval - 01.07.1972, Page 124

Úrval - 01.07.1972, Page 124
122 ÚRVAL hvarvetna. Sveitafólkiö virtist lika á einhvernhátt ánægöara en bæjarbúar. Borgir Kina eru drungalegir staöir. Þar sjást fáir lögregluþjónar og enn færri hermenn (þótt voþnaðir varö- menn stæöu á veröi fyrir utan hvert gistihús, sem viö gistum i), en almætti yfirvaldanna má greina hvarvetna, er maöur kynnist nánar þeirri risavöxnu tilraun til kúgunar, sem kristallast i Kinverska alþýöulýöveldinu. i Nanyuan Alþýöukommúnunni, þriöjudaginn 22. febrúar. „Hve margt fólk býr hér'?” sþurði ég. v „Þrjátiu þúsund,” var hið furöulega svar. Þessi komlmúna, sem er 12-15 milur suöur af Peking, var augsýnilega ólik litlu samyrkju- búunum (kibbutz), sem ég hafði kynnzt i Israel, eöa meöalstóru rikis- búunurn (kolkhoz) i Rússlandi. Þessu risasamyrkjubúi var skiþt i srnærri einingar, sem kölluö voru stórfylki. Og ég kaus aö kynnast starfsemi þess stórfylkis, sem haföi þaö aö sérgrein aö rækta grænrneti. Stórfylkið var rekiö á svipaðan hátt og samvinnuíélag, þ.e. fólkiö deilir meö sér framleiðslustörfunum, selur innkaupastofnunum rikisins framieiösluna og lifir á þvl fé, sem inn kernur fyrir söluna. Þaö voru verzl- anir I kommúnunni og einnig banki, þar sem allir sem ég ræddi við, áttu svolitinn sparifjárreikning. Borðaðí, meðan hauskúpan opnaðist. Aróöurinn var stöðugur, bæði i útvarpi og á spjöldum og þar að auki dundu alls konar hvatningar stööugt á fólk- inu. Margt af verkafólkinu var úr borgunum, þ.e. borgarbúar, sem sendir höfðu veriö til kommúnunnar til þess aö vinna þar I sex vikur, „svo að þeir mættu kynnast jöröinni og lifi bóndans”. Þessir borgarbúar sögðu allir sem einn við mig: „Það var gott, aö ég var sendur hingað. Nú skil ég sveitalifið.” Fólkið var velklætt og fékk nægilegan mat. Það greiddi 3% af launum sinum i húsaleigu og fékk fremur góö hús fyrir um 60 kr. á mánuði, þar með talin gjöld fyrir hitun og rafmagn. Þegar leiðsögumennirnir voru að fylgja mér um samyrkjubúiö, stanzaði ég skyndilega og sagði: „Mig langar til þess að skoða þetta hús, ef ég má.” Þeir samþykktu þaö, og ég gekk inn i lltið, einnar hæðar hús, sem I voru 3 herbergi. Þar var allt tandurhreint. Hús þetta átti maður að nafni Chao Yu-chen, og hafði hann reist húsiö sjálfur, þar eð hann nafði sparað saman riægilegt fé fyrir efni i það. Þaö var þægilegt, og I þvi voru þrjár myndir af Mao, sem Chao hrósaði of- boöslega. „1 gainla daga gat jarðeig- andinntekiöhúsafmönnum. Það væri óhugsaridi núna. Mao forrnaður mundi ekki leyfa slikt.” Chao haföi nóg aö bíta og brenna. Hann notaði koks til eldunar og i glóöarkerið, sem hann hafði undir rúmi sinu. Koksiö keypti hann I verzlun samyrkjubúsins. Hann keypti matinn sinn á sanngjörnu verði. Það voru engin merki um iburö eða óhóf á heimili hans, en það var vatnsþétt og vindhelt og miklu betra en hreysin, sem kinverskir bændur bjuggu áöur i. A samyrkjubúinu var ræktað græn- meti til söíu i Peking, siundum I gróöurhúsum. Allir unnu langan vinnudag og voru óspart hvaitir meö hjálp hátalara, sem fest var efst i háa stöng. Byltingin var stööugt lofuð há- stöfum, og verkamenn voru minntir á þaö, aö þeir liföu góðu lifi og væri það eingöngu að þakka þeim miklu hug- sjónum og hugmyndum, sem Mao
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.