Úrval - 01.07.1972, Síða 124
122
ÚRVAL
hvarvetna. Sveitafólkiö virtist lika á
einhvernhátt ánægöara en bæjarbúar.
Borgir Kina eru drungalegir staöir.
Þar sjást fáir lögregluþjónar og enn
færri hermenn (þótt voþnaðir varö-
menn stæöu á veröi fyrir utan hvert
gistihús, sem viö gistum i), en almætti
yfirvaldanna má greina hvarvetna, er
maöur kynnist nánar þeirri risavöxnu
tilraun til kúgunar, sem kristallast i
Kinverska alþýöulýöveldinu.
i Nanyuan Alþýöukommúnunni,
þriöjudaginn 22. febrúar.
„Hve margt fólk býr hér'?” sþurði
ég. v „Þrjátiu þúsund,” var hið
furöulega svar. Þessi komlmúna,
sem er 12-15 milur suöur af Peking,
var augsýnilega ólik litlu samyrkju-
búunum (kibbutz), sem ég hafði
kynnzt i Israel, eöa meöalstóru rikis-
búunurn (kolkhoz) i Rússlandi. Þessu
risasamyrkjubúi var skiþt i srnærri
einingar, sem kölluö voru stórfylki.
Og ég kaus aö kynnast starfsemi þess
stórfylkis, sem haföi þaö aö sérgrein
aö rækta grænrneti.
Stórfylkið var rekiö á svipaðan hátt
og samvinnuíélag, þ.e. fólkiö deilir
meö sér framleiðslustörfunum, selur
innkaupastofnunum rikisins
framieiösluna og lifir á þvl fé, sem inn
kernur fyrir söluna. Þaö voru verzl-
anir I kommúnunni og einnig banki,
þar sem allir sem ég ræddi við, áttu
svolitinn sparifjárreikning.
Borðaðí, meðan hauskúpan
opnaðist.
Aróöurinn var stöðugur, bæði i útvarpi
og á spjöldum og þar að auki dundu
alls konar hvatningar stööugt á fólk-
inu. Margt af verkafólkinu var úr
borgunum, þ.e. borgarbúar, sem
sendir höfðu veriö til kommúnunnar til
þess aö vinna þar I sex vikur, „svo að
þeir mættu kynnast jöröinni og lifi
bóndans”. Þessir borgarbúar sögðu
allir sem einn við mig: „Það var gott,
aö ég var sendur hingað. Nú skil ég
sveitalifið.” Fólkið var velklætt og
fékk nægilegan mat. Það greiddi 3%
af launum sinum i húsaleigu og fékk
fremur góö hús fyrir um 60 kr. á
mánuði, þar með talin gjöld fyrir hitun
og rafmagn.
Þegar leiðsögumennirnir voru að
fylgja mér um samyrkjubúiö, stanzaði
ég skyndilega og sagði: „Mig langar
til þess að skoða þetta hús, ef ég má.”
Þeir samþykktu þaö, og ég gekk inn i
lltið, einnar hæðar hús, sem I voru 3
herbergi. Þar var allt tandurhreint.
Hús þetta átti maður að nafni Chao
Yu-chen, og hafði hann reist húsiö
sjálfur, þar eð hann nafði sparað
saman riægilegt fé fyrir efni i það. Þaö
var þægilegt, og I þvi voru þrjár
myndir af Mao, sem Chao hrósaði of-
boöslega. „1 gainla daga gat jarðeig-
andinntekiöhúsafmönnum. Það væri
óhugsaridi núna. Mao forrnaður mundi
ekki leyfa slikt.”
Chao haföi nóg aö bíta og brenna.
Hann notaði koks til eldunar og i
glóöarkerið, sem hann hafði undir
rúmi sinu. Koksiö keypti hann I
verzlun samyrkjubúsins. Hann keypti
matinn sinn á sanngjörnu verði. Það
voru engin merki um iburö eða óhóf á
heimili hans, en það var vatnsþétt og
vindhelt og miklu betra en hreysin,
sem kinverskir bændur bjuggu áöur i.
A samyrkjubúinu var ræktað græn-
meti til söíu i Peking, siundum I
gróöurhúsum. Allir unnu langan
vinnudag og voru óspart hvaitir meö
hjálp hátalara, sem fest var efst i háa
stöng. Byltingin var stööugt lofuð há-
stöfum, og verkamenn voru minntir á
þaö, aö þeir liföu góðu lifi og væri það
eingöngu að þakka þeim miklu hug-
sjónum og hugmyndum, sem Mao