Úrval - 01.07.1972, Síða 130

Úrval - 01.07.1972, Síða 130
128 ÚRVAL fengiö mig til þess aö svipta hana þessari ánægju. Starfsmennirnir vinna átta stunda vinnudag sex daga vikunnar, og fyrir þessa vinnu fá þeir frá 21 til 45 dollara á mánuöi. Aukaþóknanir og hlunn- indi? Sumum störfum fylgir ókeypis vinnufatnaöur. Sjúkrakostnaöur og læknishjálp er hvort tveggja mjög lágt. Húsaleigunni er haldiö niöri, svo aöhúnerlág. Ég spuröi, hvort þarna væri ákvæöisvinnukerfi eöa einhvers konar bónuskerfi. Ching svaraöi: ,,Já, áöur fyrr var slikt kerfi, og menn fengu kaupuppbætur eftir afköstum. En stjórnmálaleg samkennd okkar óx I Menningarbyltingunni, og nú mundi engum detta i hug aö taka viö kaup- uppbót fyrir aö gera bara þaö, sem vænzt er af honum.” Ég spuröi, hvað her jeppi kostaði. „Verö okkar er 14.000 yuan en viö seljum aldrei neinn jeppa. Þeir fara allir til rikisins, aöal- lega til hersins. Viö áætlum, aö hinn raunverulegi framleiðslukostnaður sé 11.000 yuan og aö þaö sé þannig 3.000 yuan ágóöi á hverjum jeppa.” Ég spuröi, hvaö yröi um ágóöann. Hann svaraöi: „Rikiö verður aö safna fé til þess aö geta stækkað verksmiðjuna.” Hve góður var jeppinn? Ég fór upp I einn þeirra, setti hann i lægsta gir og komst að þvi, aö hann var næstum alveg eins og jeppinn, sem ég ek heima i Bandarlkjunum. Verksmiðjan haföi mikla þörf fyrir nýtizku vélaverkfæri. Þungapressur hennar koma nú frá Itallu, Englandi og Þýzkalandi. En hún framleiddi 10.000 jeppa á ári auk fleiri jeppahluta, sem ætlaðir voru til samsetningar annars staðar. Fáir af okkur Vesturlandabúum gera sér grein fyrir þvi, hvilik um- turnun og átök uröu i Kina I hinni nýafstöönu Miklu Oreigarrtenningar- byltingu. Hún byrjaði árið 1966 á þann hátt, aö það hófust ofsafengin vits- munaleg og hugmyndafræðileg átök innan hins kinverska kommúnisma milli Mao Tse-tungs annars vegar, sem vildi, að byltingunni yrði stööugt haldiö áfram i öllum meginatriðum, og Liu Shao-chi, sem vildi, aö látiö yröi staðar numiö um sinn og staöa hins klnverska kommúnisma treyst og jafnframt staða alls þess, sem þegar haföi áunnizt. Mao og stuðningsmenn hans lögöu áherzlu á „sifeilda byltingu”, en Liu og stuðningsmenn hans lögöu áherzlu á „að framleiöa ætti sem mest og styrkja meginstoð þjóöfélagsins og núverandi stööu kommúnismans”. Fylgismenn Maos lýstu andstæðingum sinum sem „valdamönnum, sem vildu leggja inn á braut kapitalismans”. Og þeir lýstu þeim sem „skripum og ófreskjum, snákum.” Þegar átökin stóðu sem hæst, stofnaði Mao hin frægu samtök „Rauðu varðliöana”. Þar var um aö ræöa samtök ofbeldisgjarns ungs fólks á aldrinum 16 til 23 ára, sem æddi yfir sveitirnar, barði og misþyrmdi og jafnvel drap fólk, sem grunað var um afturhaldssamar tilhneigingar. Það æddi fram og aftur um Kina I þrjú ár samfleytt. Flestir ritstjórar þessa timarits (Reader’s Digest), flestir út- gefendur bandariskra dagblaða og mikill hluti bandariskra háskólapró- fessora hefði veriö tekinn af lifi af Rauöu varðliöunum, heföu þeir starfaö I Bandarikjunum. Ég hafði kynnt mér sögu Menn- ingarbyltingarinnar kinversku, en ég haföi ekki gert mér nána grein fyrir áhrifamætti hinna ýmsu þátta og „tækja” hennar, fyrr en ég varð þess áskynja, hversu grimmilega eyðilegg- ingu hún hafði haft I för með sér. Ég haföi ekki vitaö um hina svokölluðu „7.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.