Úrval - 01.07.1972, Síða 134

Úrval - 01.07.1972, Síða 134
132 ÚRVAL Þegar ég fór þaðan út, var klukkan orðin fimm aðmorgni. Og þá sá ég, að það haföi snjóað talsvert mikið um nóttina, svo aö snjóbreiða þakti nú borgina. Ég fann vindinn feykja snjó- flygsum i andlit mér, þegar ég gekk út i myrkrið. Og þetta var mjög notaleg kennd. En þegar ég gekk I áttina að gang- stéíttinni, heyrði ég lág hljóð, eins konar þrusk eöa skrjáf. Þetta liktist þvi helzt, að það væri stöðugt verið aö sópa. Og svo kom ég auga á fólkið, fyrst nokkra tugi, siðan hundruð og svo þúsundir og að siðustu hálfa mill- jón bláklæddra karla og kvenna, sem 'voru vopnuð kústum og skóflum og voru að sópa snjóinn af götum og gangstéttum. Fólkið vann þegjandi þarna i myrkrinu, og ég dvaldi meðal þess, þangað til dagaði. Það var eins og allir borgarbúar væru komnir á stjá til þess að sópa burt snjónum. Hver karl og hver kona hefur sinn ákveðna stað i borginni, sem þau eiga aö gefa sig fram á, hvenær sem snjór safnast fyrir á götum og gangstéttum. Hver borgarbúi sópaði af krafti og ýtti snjónum út i göturæsin. En þaðan mokuöu svo aðrir honum i hrúgur um- hverfis stofna trjánna, sem voru með- fram götunum, svo að trén fengju nægilega vökvun, þegar hann bráðnaði. ... . Meðan ég horfði á þetta, kom hópur hermanna skokkandi. Þeir hafa lik- lega verið um 500 talsins. Þeir stefndu til einhvers staðar, þar sem þeirra var’ sérstaklega mikil þörf. Þeir hreyfðust eins og gráir, draugalegir skuggar i rökkrinu og hurfu siðan. Götusópararnir litu jafnvel ekki upp. Þeir héldu bara áfram að vinna allir sem einn, allt áð þvi Í00 i hverjum hóp, hlið við hlið. Það kváðu aldrei við nein hlátrasköll. Það varð ekki vart við neitt glens eða gaman. Og enginn fór I snjókast. Fólkið rabbaði jafnvel ekki saman, meðan það sópaði og mokaði næstum alveg I takt. Og um niuleytiö sást enginn snjór lengur á götunum né gangstéttunum að undanskildum snjó- hrúgunum I kringum stofna trjánna. Borgararnir fá enga greiðslu fyrir þetta starf. Leiðsögumaður sagöi við mig: „Ef við létum snjó safnast fyrir I svona stórri borg, mundi hann hindra umferö um hana vikunum saman. Hver þegn veit, á hvaöa stað hann á að fara, strax og byrjar að snjóa. Og hann veit, hvað honum ber að gera. Og hann gerir það.” Háskólinn áfall. Ég hafði kynnt mér sögu Menn- ingarbyltingarinnar kinversku, en ég hafði ekki gert mér nána grein fyrir áhrifamætti hinna ýmsu þátta og „tækja” hennar, fyrr en ég varð þess áskynja, hversu grimmilega eyði- leggingu hún hafði haft i för með sér. Ég hafði ekki vitaö um hina svokölluöu „7. maí-skóla”, þ.e. sveitabetrun- arhæla, sem þeir menntamenn og eihbættismenn, sem lifðu af hreinsanir Rauðu varðliöanna, voru sendir á til endurmenntunar. Fyrrverandi framámenn á ýmsum sviðum eyddu og eyða enn frá 6 mánuðum til tveggja ára I þessum skólum, og þar lærist þeirrT vel, hvað felst I Qrðinu „agi”. (Skólar þessir bera nafn þéss d'agá*' þegar Mao hélt sina frægu ræðu og heimtaði, að endurskoðunartilhneig- ingum skyldi útrýmt úr hinni komm- únisku hugsun). A þessum stööum, sem einkennast af fátæklegu u.n- hverfi, eru þeir endurmenntaðir á þann hátt, að þeim er kennt að verða bændur, að gleýmá ölhim bókalær- dómi og að treysta aðeins á kenningar Maos. i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.