Úrval - 01.07.1972, Síða 136

Úrval - 01.07.1972, Síða 136
134 þeirra til forsetastólsins, hnussaöi fyrirlitlega og sagði: „Við Harvard- háskólann kgnnum við meira um kln- verska menkingu og sögu en gert er hér við Pekingháskólann. Og við krefjumst lika meira af nemendunum. Kennslan er þar á hærra stigi.” Eg spurði tvo kommUnista um þetta, og annar sagði: „Þér skiljið þetta ekki. Við höfum ekki þörf fyrir fræði- menn f þeim fræðum, sem snerta for- tiðína, heldur fyrir verkafólk, sem mun umbylta Klna.” Hln Bannaða borg. Beint á móti Hinni miklu alþýðuhöll I Peking er risastórt svæði, sem er um- lukið rauðum múrvegg, en á brún hans er gyllt þak. Yfir þessu svæði hvilir einhver ieyndardómsfullur andbfær, og hin tvö risavöxnu hlið á mUrveggn- um magna hann enn meir. Þetta eru inngönguhliöin að „Hinni bönnuðu borg”, og eru þau reyndar ekki nein venjuleg hlið, heldur fremur tveggja hæða byggingar. Þetta er „Hin bannaða borg”, sarri- safn um þriggja tylfta halla og ann- arra bygginga. Byggingarnar eru skipuiagðar þannig að til samans mynda þær eina algerlega samræmda heild jafnvel i hinum minnstu smáat- riðum.Allt einkenníst af aigerri röð og reglu á öilum hiutum. Innan mura þessara eru yfir 9000 herbergi og salir, fjölmargir garðar, bronsstyttur og ómetanlegir forngripir, margir hverjir greyptir dýrum steinum. Þetta er hrikalegt minnismerki um tvær siðustu keisaraættirnar, sem höfðu Hina bönnuðu borg að höfuðborg sinni og stjórnaraðsetri, þ.e. frá 1406 til 1911. Klnversku keisararnir innan þessara mUra, sem verndaðir voru af hverjum valdahringnum utan yfir öðrum, litu ekki , á sig sem stjórn- ÚRVAL endur venjulegs lanús heldur hins innra keisaradæmis heimsins. Þeir álitu, að allar þjóðir utan endimarka Kínaveldis hlytu að vera samsöfn villi- manna. Það snjóaöi mikið, meðan Nixon for- seti heimsótti hallirnar. Og leiösögu- maöur hans varð að vara hann viö hinum viðsjálu tréþrepum I stigunum, sem Is var á. B’orsetinn var berhöfð- aður, þegar hann heimsotti hina ýmsu hásætissali. Hann var þar minntur á, að „nú á dögum tölum viö Kínverjar ekki um þetta sem Hina bönnuðu borg, heldur sem hinar fornu keisarahallir,” eins og einn leiðsögumaöurinn komst að orði. í rauninni veldur Hin bannaöa borg kommúnistum nokkrum vand- ræðum, þar sem hún er tákn um stór- fengleika keísaratlmabilsins. Þeir hafa þvl komið fram meö rnjög snotra skýringu á þessu öllu saman. Þeír segja, að Hin bannaða borg sé ekki tákn um það, hvernig keisararnír liföu, heldur „sýni hun þá vizku og þá snilli hið forna sem verkafólk Klna hafi haft til að bera og hina geysimiklu byggingartækni, sem það hafi haft á valdi sínu.” Nálægt bakvegg Hinnar bönnuðu borgar er safn, þar sem syndir eru fornmunir, sem fundizt hafa slðan 1949. Tveir nýfundnir hlutir þar eru sllk listaverk, að þeir mega teljast meðal iremstu listaverka heimsins. Annar er „sex næða hár” grágrænn kastali úr glerjuðum Ieir, sem er mjög gamall, kannske jafnvel frá því 200 fyrir Krists burð. Þetta er svo fín- geröur og margslunginn hlutur, að mann rekur I rogastanz yfir snilli leir- kerasmiösíns. Enhinn hluturinn tekur þessum jafnvel fram. Það er brons- hestur, sem er um 2000 ára gamall. Hann stekkur svo hratt, að hann hefur stigið á svölu á flugi. Þetta hlýtur að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.