Úrval - 01.07.1972, Page 138
136
springa út, börn voru aö leik, og
dagurinn var einn þeirra mildustu,
sem ég hef eytt i Asiu.
ViB höföum veriö á gangi i um hálfa
aöra klukkustund, þegar lafmóöur,
ungur maöur kom hjólandi fram á
okkur. Hann spuröj á fullkominni
ensku: „Vilduö þiö, aö ég geröist leiö-
sögumaöur fyrir ykkur?”
„Nei.”
„Viljiö biö ekki, aö ég túlki fyrir
ykkur?”
„Nei.”
Hann hjólaöi fram fyrir okkur og
spuröi: „Heföuö þiö á móti þvi, að ég
slægist i hópinn meö ykkur?”
Hann var kominn af baki og haföi
slegizt i hópinn, áöur en okkur gafst
timi til þess aö svara. Hiö skamm-
vinna frelsi, sem viö höföum notiö, var
nú á bak og burt. Aö klukkustundu liö-
inni sagöi hann: „A ég ekki aö hringja
I bil, svo að þiö getiö komizt heil á húfi
heim I gistihúsið?” Svo kom bill, og
siöan Var ekiö meö okkur I flýti á þann
stað, þar sem okkur bar aö vera.
t Shanghai, sunnudaginn 27. febrúar.
Snemma morguns, sunnudaginn 27.
febrúar, komum viö svo til Shanghai,
sem eitt sinn var sú borg I Kina, þar
sem vestrænna áhrifa gætti mest.
Þarna átti aö gefa út fréttatilkynningu
um efni þeirra samninga, sem geröir
höföu veriö. Siöan legöum viö svo af
staö heim, og var Alaska fyrsti
áfanginn i þeirri ferö.
Ég haföi hitt Nixon forseta oft I ferð-
inni. Viö hittumst viö Kinamúrinn, svo
aftur I snjónum I Hinni bönnuöu borg
og i hinum fagra garöi I Hangchow.
Eitt sinn haföi hann sagt mér, aö
feröin gengi dálitiö betur en búizt haföi
veriö viö. Ég var einn meö honum og
Chou sem snöggvast á iönsýningu,
sem við fórum á i Shanghai. Þeir voru
aö tala um tækniöldina, sem nú væri
ÚRVAL
gengin i garö, öld þrýstihnappanna.
Nixon forseti sagöi: „Viö veröum öll
aö gæta þess aö þrýsta nú ekki á
rangan hnapp.” Chou snarsneri höfö-
inu til og samþykkti þetta. „Viö ættum
aöeins aö þrýsta á hnappa I jákvæöum,
uppbyggjandi tilgangi,” sagöi hann.
Mér fannst forsetinn standa ^ig
alveg stórkostlega I þessari fer^
Hann var vingjarnlegur, snyrtilegur
og svo rólegur, að ekkert virtist geta
komiö honum úr jafnvægi. Hann varp-
aöi oft frá sér öllum embættissið-
venjum og lét þá öll hátiölegheit lönd
og leiö, var vingjarnlegur og alúölegur
á einfaldan hátt, borðaöi meö prjónum
og drakk óteljandi skálar. Kannski
hefur hann einmitt veriö þaö, sem þörf
var á fyrir jákvæö samskipti Kina og
Bandarikjanna á þessu augnabliki
sögunnar, vingjarnlegur maöur, sem
átti vinsamleg samskipti viö gestgjafa
sina.
Ég haföi ekki verið neinn ákveöinn
stuöningsmaöur forsetafrúarinnar,
áöur en ég lagði af staö I Klnaferöina.
Ég þekkti hana aöeins I hlutverki dug-
legrar húsmóöur, sem kunni aö taka
vel á móti gestum sinum. Og þaö var
allt og sumt. Ég þurfti ekki aö ljúka
neinu afmörkuöu verki fyrir vissan
tima á hverjum degi eins og frétta-
menn blaða, útvarps og sjónvarps, og
þvi var ég oft látinn fást viö viöfangs-
efni, sem fréttamennirnir gátu ekki
tekið aö sér, þar eö þeir voru i sifelldu
timáhraki. Þvi var mér faliö aö gerast
fylgdarmaöur frú Nixon I honum ýnisu
heimsóknum hennar á alls konar staöi.
Þvi oftar sem ég fylgdist meö þess-
ari töfrandi konu aö starfi, þeim mun
meiriviröingubarégfyrirhenni. Hún
var alltaf umkringd fólki, sem rak á
eftir eöa vildi koma vissum hlutum á
framfæri og vildi ráöa þvi i einu og
öllu, hvað hún gerði. En hún missti