Úrval - 01.07.1972, Page 139

Úrval - 01.07.1972, Page 139
KÍNADAGBÓK MICHENERS samt aldrei þolinmæöina. Hún sýndi aldrei hina minnstu vanþóknun. Bros hennar var alltaf jafninnilegt, og hún talabi blátt áfram og eölilega án þess aö látast. Hún myndaöist alveg stúrkostlega, en hún vissi líka alltaf, hvaö væri rétt- ast aö gera hverju sinni. Hún var oröin þreytt I einni skólaheimsókninni, og þvi sagöi skólastjórinn viö hana: „Þér veröiö aö ganga upp tvo stiga til þess aö hitta næsta barnahópinn, og þar uppi er ekki vel kynt. Kannske vilduö þér bara sleppa þvi aö fara þangaö?” Hún svaraöi þvi til, aö þá yröu börnin fyrir vonbrigöum, og gekk upp stigana. t feröalokin haföi ég komizt aö þeirri niöurstiiðu, aö Pat Nixon er yndislega töfrandi kona, snjall stjórnmála- maöur, kona meö sterkan járnvilja og alveg tilvalin foráetafrú til þess aö fara meö I feröalag til „erfiðs” áfangastaöar eins og Kina er. Ég þekki ekki marga, sem heföu getað leyst þetta skyldustarf betur af hendi en hún geröi. Sem tryggur demókrati fann ég hroll hrislast um mig, i hvert skipti sem hún hreyföi sig fyrir framan sjónvarpsvélarnar, vegna þess aö ég vissi, að hún var stöðugt aö næla I atkvæöi. Jæja, hún vann sannarlega fyrir þeim. Formósa fyrir brauðsnúð? Ég haföi mikinn áhuga á aö kynnast þvi, á hvern hátt og I hve rikum mæli konur höföu öðlazt frelsi I Kina. í ein- taki minu af „Litla rauöa kverínu” sá ég, aö heill kafli fjallaöi um kvenrétt- indi. Þarstandá meöal þessi orð, sem fela I sér miklar upplýsingar: „Karlar og konur veröa aö fá sömu laun fyrir sömu vinnu.” Ég spuröist fyrir um þaö hvaö eftir annaö hjá klnverskum konum, hvort svo væri I reynd, og af 137 svörum þeirra þóttist ég mega vera fullviss um, aö fariö væri eftir þessari meginreglu. En hinn raunverulegi tilgangur meö áætlunum Maos um frelsi konunnar kemur fram annars staöar I Litla rauöa kverinu. Þaö á aö veita konum frelsi, svo aö þær geti unnið I verk- smiðjunum og á ökrunum. Þar stendur meöal annars: „i landbún- aðinum er grundvallarviöfangsefni okkar aö hagræöa notun vinnuaflsins á sem beztan hátt meö góöu skipulagi og hvetja konur til þess aö vinna landbún- aöarstörf. Meö þátttöku klnverskra kvenna I framleiöslustörfunum er geysilegt vinnuafl leyst úr læöingi. Ausa ætti úr þessum vinnuaflsvara- sjóöi I baráttunni fyrir uppbyggingu mikils sóslalsks rlkis.” í fjölmörgum vinnustofum og verk- smiöjum, sem ég heimsótti, virtist helmingur starfsmannanna vera konur, en samt varö ég ekki var viö konu I framkvæmdastjórastööu nema 1 einni þeirra. Mér var sagt, aö um átta launaflokka væri aö ræöa, og aö karlar og konur innan hvers launa- flokks hlytu sömu laun. En konur komast samt mjög sjaldan upp I hærri launaflokkana. Þegar ég sá mynd af leiötogum Klna, sá ég, aö þar voru saman komnir 17 karlmenn og 1 kona, og aö hún var Chiang Ching, eiginkona Formannsins. A tveim samyrkju- búum talaði ég viö um 20 manns, sem stjórnuöu rekstri þeirra. Og þar af var aöeins ein kona. En hvar sem ég sá fólk vinna erfiöis- störf, virtist helmingur starfsfólksins vera konur. Götusópun, uppskeru- síörf, verksmiöjuvinna og afgreiöslu- störf eru kvennastörf. Stjórnun er for- réttindi karlmannanna. Klukkan 5 siödegis vorum viö boöuö á fund I stórum fundarsal. Þar var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.