Úrval - 01.07.1972, Page 140

Úrval - 01.07.1972, Page 140
138 ÚRVAL okkur afhent fjögurra blaðsföna fréttatilkynning. Og aldrei hef ég séð 100 fullvaxna menn og konur lesa svo hljóðlega og af sllkri athygli. Skoðanamunurinn milli Kína og Bandaríkjanna var svo mikill, að I fréttatilkynníngu þessari skýrbu bæöi ríkin aftur frá þvl, hverjar ósveigjan- legar meginreglur þau aðhylltust. A meðal þess, sem tekið var þar fram af hálfu Bandarlkjamanna, var þetta: „Bandarlkin munu vinna að rétí látum og öruggum friði .... styðja ein- staklingsfrelsi og þjóðfélagslegar framfarir öllum jaröarbúum til handa.” Kinverjar sögðu meðal ann- ars: „Klna styður dyggilega baráttu alls kúgaðs fóiks .... Kina er aigeriega andsnúið endurvakningu og útþenslu japanskrar hernaðarstefnu.” Slðan var birt I fréttatilkynningunni efni nokkurra samninga, sem geröir höfðu verið: lýst var yfir ósk um að koma á eðlilegum samskiptum milli rlkjanna, dregið skyldi úr hættunni á hernaöarlegum árekstrum, lýst var yfir andstöðu gegn því, að Kína, Bandarikin eða eitthvert þriðja rlkið (átt var viö Rússland eða Japan) leit- aðist við að verða forusturlki á Asíu- Kyrrahafssvæöinu. Gefið var loforð um, að hvorki Klna né Bandarlkin mundu reyna að sernja fyrir hönd ein- hvers þriðja rikis. Þar að auki sam- þykktu bæði rlkin, að hefja skyldi innan tlðar menningarleg samskipti milli landanna, auka viðskipti milli þeirra og að þau héldu meö sér fundi „öðru hverju” og ræddu þar mál sín. En þá var enn þá eftir að leysa hið erfiöa vandamál, sem snerti stjórn Chiang Kai-sheks á eyjunni Taiwan (Formósu). í þvl máli var skoðana- munurinn geysilegur og engin mála- miðlunhugsanleg. Klna endurtók sina fýrri afstöðu, þ.e. að Taiwan væri hérað I Klna og að allt bandarlskt lil yrði að hverfa burt frá Taiwan. Bandarikin viðurkenndu, að „það er aðeins til eitt Klna og Taiwan er hluti afKIna .... Þau endurtaka, aðþauhafi áhuga á friðsamlegri lausn Taiwan- vandamálsins af hendi Kinverja sjálfra .... Þau munu smám saman draga úr liðsafla slnurn og hernaðar- útbúnaði á Taiwan, eftir þvi sem dregur ur spennu á þvi svæðL” Þegar við höfðum lokið lestri frétta- tilkynningarinnar, helltist holskefla vonbrigða yfir okkur, þvl að við fyrstu sýn virtist sem við létum mikið af hendi og fengjum ekkert I staðinn. Fréttamenn byrjuðu á aö setja saman fyrstu biturlegu orðuð setningarnar I fréttapistlum slnum, I þessum dúr, en að vlsu aöeins munniega: „Richard M. Nixon yfirgaf Klna I dag og skildi Taiwan eftir.” Fréitaritari dagblaös- ins „Inquirer” I Flladelflu vildr orða fyrirsögn slna á þennan hátt: „Þeír fengu Taiwan. Við fengum brauðsnúð með eggi.” En eftir nánari yfirvegun ákváðu þeir að nota hóflefra oröaiag. En við nánari yfirvegun kom þaö I Ijós, aö samt hafði margt gott áunnizt með ferö þessari. Ekkert athyglisvert hafði gerzt viðvíkjandi 'Vietnam, og enginn bandariskur sendiherra mundi nú setjast aö I Peking. En hinum hræðilega fjandskap síðustu tveggja áratuga var nu lokið, komið hafði veriö á eins konar sambandi, sem eðli- legt mátti teljast, og leiðtogar Kina og Bandarikjanna höfðu nú fengið tæki- færi til pess að vega og meta hver annan. Þetta allt saman var talsvert afrek. En hvað um Taiwan? Það er stað- reynö, að hin nýja afstaða okkar hefur litlu breytt, hvað það vandamál snertir. Bæði kommúnistar og þjóð- ernissinnar hafa viðurkennt það árum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.