Úrval - 01.07.1972, Síða 147

Úrval - 01.07.1972, Síða 147
KVENNABÚRIÐ MITT 145 kjallarastiganum til þess aö ganga úr skugga um, aö enginn fylgdist meö mér. Og siöan bar ég hann upp aö bringunni og skoöaöi hann aftur af hrifningu og stolti. Heföi bara eitt af afkvæmum mlnum veriö strákur, heföu fleiri slikir bolir liklega veriö til á heímilinu! Ég andvarpaöi, en svo datt mér dálitiö I hug og fór þá aö brosa: „Voru laglegir, æpandi og hvetjandi stuöningsmenn knatt- spyrnumanna ekki alveg eins þýö- ingarmiklir nú á dögum og bakveröir? Og átti ég ekki nokkra af þeim lagleg- ustu og fjörlegustu knattspyrnu- stuöningsmönnum, sem fyrir fundust nokkurs staöar?” Ég settist niöur á brúnina á brotnu barnarúmi meö gamla bolinn minn I höndunum, sem var nú skyndilega oröinn sllk dýrmæt eign. Og svo dró ég heilmargar klunnalegar litblýants- teikningar upp úr kistunni. Þetta voru teikningar, sem geröar höföu veriö af dætrum mlnum fyrir um ári. Þetta var bara eintómt krass. Hvaöa til- gangi þjónaöi þaö aö geyma þær? Þær yröu aldrei innrammaðar. Þær yröu aldrei dregnar fram til þess aö sýna vinum eöa viöskiptakunningjum. Þær þjónuöu I rauninni engum öörum til- gangi en þeim að auka á draslio I kjall- aranum. En samt lagöi ég þær meö hæfilegri lotningu I gagnlegan tóman kassa og skrifaöi utan á hann stórum stöfum: GEYMA. Ég geröi mér skyndilega grein fyrir þvl, aö kvenleg rökvlsi er ekki svo mjög ólik karlmannlegri rökvísi, þegar öllu er á botninn hvolft. Það var llkt og mér brygöi viö þá uppgötvun. Kannske var þvl þannig fariö eöa þá, að kvenleg rökvlsi er mjög smitandi. Vandamál vinnandi fööur Þegar Carol var enn tlu ára, voru hún og Janis ævivinkona hennar eitt sinn að bryöja kornflögur I eldhúsinu. Sumarleyfin voru nýbyrjuö I skól- anum, og ég heyrði Carol spyrja hinnar eillfu spurningar bárna, sem eru þrúguö af skyndilegu aðgerðar- leysi: ,,Æ, mamma, hvað getum við Janis gert af okkur I allt sumar?” Ég hætti sem snöggvast við aö smyrja garðklippurnar og fór að velta þvl fyrir mér, hversu mikla vinnu bað mundi spara mér, ef ég ætti son, sem þyrfti að spyrja sömu spurningar. Ég yrðibúinn að rétta honum klippurnar, áður en hann hefði lokiö viö spurn- inguna. Og svo þegar hann væri búinn að klippa limgirðinguna, gæti hann slegiðgarðflötina, stungiö upp garðinn og hreinsað til I bilskúrnum. Meðan ég lét mig dreyma þessa bjánalegu dag- drauma, stakk móöir Carol upp á starfi, sem var hentugra fyrir ungar stúlkur. „Þiö hafiö báöar verið I ball- etttlmum, slöan þið voruö fimm ára,” sagöi hún viö þær Carol og Janis. „Hvers vegna byrjiö þiö ekki ballett- kennslu fyrir krakkana hérna I hverf- inu?” Uppástungu hennar var tekið af mikilli ánægju, og áöur en ég gat sagt Nijinsky eöa Pavlova, voru þær þegar byrjabar aö skipuleggja dansskóla sinn. Þá fannst mér þetta ágæt aöferö til þefes aö stytta timann svolítiö. Ég gerði mér ekki grein fyrir því, hversu geysileg áhrif þessi einfalda ákvörð- un átti eftir aö hafa á mitt eigið llf. 1 sumarlok gátu þær Carol og Janis státaö af ballettskóla, sem taldi sex trúa og trygga nemendur á aldrinum þriggja til sjö ára. Þessi geysilega velgengni þeirra varö þeim hvatning til þess aö halda áfram meö ballett- kennsluna allt næsta skólaár. Fyrirtæki þeirra óx nú meö mánuöi hverjum. Sérhver hækkun kennslu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.