Úrval - 01.07.1972, Side 156

Úrval - 01.07.1972, Side 156
154 ÚRVAL reglu á öllum hlutum, og þvl haföi hún þegar búiö til lista yfir 20 hugsanleg umræöuefni. En möðir Carol haföi ýmsar uppástungur á reiðum höndum. „Ollum piltum geðjast aö þvi, að þeir séu dáöir,” sagöi hún við dóttur sina. „Fáöu hann bara til þess að tala um sjálfan sig, og þá mun honum finnast þú vera dásamleg.” Ég var aö gera viö þráö i hárþurrku og leit nú upp frá þessu starfi minu. „Vertu ekki að kenna dætrum þinum slik kvennabrögö,” sagöi ég I mót- mælatóni. „Bráölega feröu vist aö kenfia þeim, hvernig þær eigi aö skrúfa frá táraflóöinu i einhverjum vissum tilgangi.” „Elskan, ég er ekki aö leggja þaö til, aö Carol eigi aö vera fölsk,” svaraöi Evie. „Þvi er nú bara þannig fariö, aö öllum þykir gottaö tala um sjálfa sig.” „Sjáöu nú til, mamma,” greip Carol fram i. „Þaö er nú nógu slæmt, aö manni sé boöiö út, þó aö þið séuö ekki aö stjórna öllu heila klabbinu meö fjarstýringu. Ég ætla bara að læra umræöuefnalistann minn utan aö og reyna svo hvert umræðuefniö á fætur ööru og sjá, hvaö gefst bezt.” Hún skjögraöi yfir gólf dagstof- unnar, þvl aö hún var aö æfa sig I að vera dömuleg á nýju, háu hælunum sinum. „Og geriöþiöþaðnú fyrirmig, bæöi tvö,” bætti hún viö, „aö gera hann ekki alveg aö kvikindi, þegar hann kemur aö sækja mig.” Evie greip andann á lofti eins og hind, sem orðiö hefur íyrir skoti. „i guöanna bænum, barn,” sagði hún, „helduröu, aö viö foreldrar þinir vitum ekki, hvernig viö eigum aö hegöa okkur? Þú átt aö bjóöa herr- anum þinum inn og kynna hann fyrir okkur á réttan og viðeigandi hátt." Carol andvarpaöi i örvæntingu. „Pabbi, verö ég að gera þaö?” „Auövitaö,” svaraði ég, „viö sitjum hérna I dagstofunni og látum eins og ekkert sé, alveg eins og þetta væri daglegur viðburöur.” „Ó, pabbi, þú ert aö reyna aö gera grin aö þvl alvarlegasta, sem fyrir mig hefur komiö alla mina ævi.” Ég tók utan um litlu dóttur mlna og sagöi: „Þetta fer allt saman vel.” Og svo kyssti ég á kinnina á henni. „Þaö er heppinn piltur, sem fær tækifæri til þess að eyöa heilu kvöldi meö þér.” Þaö var ekki fyrr en á elleftu stundu, aö viö Evie geröum okkur grein fyrir þvi, aö viö yröum nú bæöi að taka mikilvægar ákvaröanir, hvaö okkur sjálf snerti. Hver átti aö fara til dyra, þegar hringt yrði? Ætti ég aö þykjast þekkja nafn piltsins eöa bföa þess, aö ég yröi kynntur fyrir honum? Hvernig áttum viö Evie aö vera klædd? Eitt var þó alveg vist: Ég yröi aö vera ný- rakaöur og snyrtilega klæddur. Carol var tiibúin, hálftima áöur en herrann hennar kom. Minúturnar liðu hægt, meöan hún sat þarna á brúninni á legubekknum og tætti þræöina úr púöa annars hugar. Þegar dyrabjöll- unni var loks hringt, flúöi hún út úr stofunni. Systur hennar hurfu af sjónarsviöinu gegn vilja sinum, en gægöust svo út um ofurlitla dyragætt á herbergjunum sinum I þeirri von aö veröa vitni aö þessum sögulega mikil- væga fundi. Nú var leiksviöiö tilbúiö, og þvi gekk ég I áttina til útihuröarinnar. Mér var innan brjósts eins og hnefaleikakappa, sem er i þann veginn að ganga á hólm viö andstæðing, sem hann hefur aldrei séö áöur. En andstæöingur minn reyndist vart vera slikt hörkutól að sjá og ég hafði gert mér I hugariund. Hann liktist reyndar helzt mjög feimnum kórdreng, sem haföi veriö aö þvo sér siöan um morgunverö til þess
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.