Úrval - 01.07.1972, Side 157

Úrval - 01.07.1972, Side 157
KVENNABÚRIÐ MITT 155 aö fá andlitiö til aö ljóma svona vel. Þegar Carol kom inn 1 dagstofuna, brostu þau bæöi feimnislega og horföu hvort fram hjá ööru. Skyndilega rétti pilturinn fram pakka meö gardeniu i, efi hann hafði hann falið vandlega fyrir aftan bak. Hann ytti honum i áttina til dóttur minnar, eins og hann héldi á heitri kartöflu. Eg sá, aö hönd Evie skalf, þegar hún festi gardeniuna I kjól dóttur sinnar. Og á næsta augnabliki voru ungu hjúin flúin burt. Þegar ég heyrði bilinn renna niöur götuna, lét ég mig faila aftur á bak i stólnum alveg örmagna I tilfinnan- legum skilningi. Og aö hugsa sér, aö þetta var bara byrjunin á samkvæmis-' llfi dætranna! Kveöjusýning Ég gægöist vandræöalega út á milli leiktjaldanna og sá, aö samkomusalur skólans var troöfullur af foreldrum, ættingum og börnum. Þetta yröi loka- sýning min sem „aukadansari” I ár- legu ballettsýningunum, sem elzta dóttir min og vinkona hennar héldu I lok ballettskólaársins. Og aö lokinni sýningunni þetta kvöld mundi fyrir- tækiö veröa lagt niöur aö fullu og öllu, þar eö eigendurnir ætluöu I burt næsta haust til náms I háskóla. Þaö var alltaf mest aö gera hjá þeim I ballettskólanum I júni, þegar leiö aö þvl, aö skólaárinu skyldi lokið meö sýningu, svo aö foreldrarnir gætu séö, hvaö dætur þeirra höföu lært. Undir- búningurinn undir lokasýninguna hófst mörgum vikum áður. Finna þurfti sögu eöa búa hana til og æfa eöa jafnvel búa til dansa, sem hæföu sög- unni. Svo þurfti aö búa til búninga, velja stað, sem væri nægilega stór fyrirslvaxandi áhorfendafjölda, útbúa leikskrár, búa til leiktjöld og fullgera annan leiksviösútbúnað, velja dans- fólk I aöalhlutverkin, og svo þurfti aö finna þennan eina karlmann, sem leika skyldi þorparann eða gamla manninn I ballettnum. Og Carol átti enga bræöur, sem hún gæti leitaö til.... aöeins pabba.' „Heyröu nú,” sagði ég viö hana, sex vikum áöur en sýningin átti að fara fram. „Þetta áriö verðurðu aö finna einhvern annan til þess aö leika leik- fangasmiöinn. Ég verö of önnum kaf- inn við ýmislegt um þaö leyti.” Og sama kvöldiö endurtók ég þessa á- kvöröun mlna I samtali viö móöur hennar. „Þetta áriö læt ég mig ekki,” sagöi ég ákveöinn. Þegar þær Carol og Janis voru að klippa út sniö fyrir 30 búninga, sem þær þurftu að búa til, spuröi ég, hvern þær heföu fengiö I hlutverk karl- mannsins. „Engan enn þá, pabbi.” „En hvaö um Tom?” spuröi ég og átti þá viö nýjasta vin Carol. „Hann verður aö heiman,” svaraöi hún. Ég spuröi hana ekki nánar um þetta mál. Þaö virtist einhvern veginn, sem henni fyndist, aö þetta vandamál snerti hana alls ekki. Og Evie sat bara þegjandi álengdar og brosti meö sjálfri sér. TIu dögum slöar var Carol aö gera tilraun af veikum mætti til þess að smlöa leiktjöld. Ég tók viö hamrinum af henni og hélt verkinu áfram fyrir hana. Þá spuröi ég hana enn einu sinni, hvern hún væri búin að fá I hlut- verk leikfangasmiðsins. Og enn svar- aöi hún, að hún heföi ekki fengiö neinn enn þá. „En hvað um Peter?” spurði ég og átti þá viö piltinn I næsta húsi. „Æ, hann yröi ómögulegur I þetta,” svaraöi hún og yppti öxlum. „Viö þurfum aö fá einhvern, sem leggur sig
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.