Úrval - 01.04.1962, Side 23

Úrval - 01.04.1962, Side 23
 HAFÐU HLJÓTT! 31 tillit til tauga náungans. Og árið 1963 á þessi hljóðdeyfimenning að vera komin svo langt, að öll sorpílát i borginni eiga að vera með loki, sem ekki skröltir i. Fleiri borgir í Evrópu hafa gripið til ýmissa ráða gegn há- reysti daglega lífsins. Víða í Þýzlcalandi er Jögregluþjónum fyrirskipað að kæra það fólk, sem hefur útvarpstæki sín svo hátt stillt, að í þeim heyrist að ráði fyrir utan húsin. Árið 1960 voru þau lög sett í Engiandi, að kæra á hendur eiganda undirrituð af þrem manneskjum var tekin gild, ef kvartað var yfir óþægilegum og ónauðsynlegum hávaða, eins og breimi í ketti eða glamri í lé- legri garðsláttuvéi. Sérstaklega hefur verið gerð hörð hríð að mótorhjólum af ýmsum tegund- um, enda eru fretir þeirra með hvimleiðustu fyrirbærum. í nokkrum borgum hefur verið lagt blátt bann við, að vélknúin hjól séu hreyfð að næturlagi. Sú var tíðin, að samfélögin vildu hafa flugvelli sem næst sér, en nú þykja flugvellir plága vegna hávaðans, sem fylgir þeim. Enda þótt óhugsandi verði að telja, að hægt sé að smíða hljóðlausa þotu, hefur flugvélaiðnaðurinn eytt 50 milljónum dala í að nálgast þetta mark að einhverju leyti. Einn árangur þessa er hljóðdeyf- ir á jörðu niðri, sem deyfir hljóð hreyflanna meðan verið er að hita vélina upp og prófa hana. Og hljóðdeyfar, sem hægt er að koma fyrir í vélunum sjálfum, eru á tilraunastigi. En á meðan þetta allt er í deiglunni leyfir aðalflugvöllurinn í London þotum ekki nema sem allra minnst flug á sinu umráða- svæði að næturlagi, og ýmsar aðrar stórborgir hafa gert ýms- ar takmarkanir. Á þjóðvegum úti er einnig mjög hávaðasamt. í sumum héruðum Bandaríkjanna hafa húseignir nálægt þjóðvegum lækkað mjög i verði, en orsökin er drunurnar í stórum vörubílum. En í rauninni þurfa vörubílar ekki að vera öllu háværari en gangþýðustu fólksbilarnir. En vörubilstjórar hugsa ekki ævin- lega um að hafa hljóðdunkinn í lagi eða taka hann hreinlega úr sambandi í þeirri röngu trú, að vélaraflið njóti sín þá betur. Lögreglan getur krafizt úrbóta á þessu, ef hún kærir sig um. Og hún gerir það í æ ríkari mæli. í sumum fylkjum Bandarikjanna bera lögregluþjónarnir á sér sér- staka hljóðmæla og kæra bílstjór- ana, ef hávaðinn frá vélinni fer fram úr vissu marki. Auðvelt er að deyfa skarkal- ann frá utanborðsvélum báta og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.