Úrval - 01.04.1962, Side 33

Úrval - 01.04.1962, Side 33
DAUÐAGEISLAR í ALGLEYMINGI 41 verða mundi,'ef fariö væri yfir hættumarkið. Þeim var að vísu Ijóst, að ekki var nein hætta á að rannsóknastöðin mundi springa í loft upp; til þess að sprengiefnin fengju slíkan mátt þurftu þau að hafa visst að- hald. En hitt var og vitað, að geislunaráhrifin af keðjuverkun- inni verða söm, þótt ekki sé um þetta aðhald að ræða; efnin se-nda frá sér sama banvæna geisla- magnið og þegar sprengja eyði- leggur borg og byggðir. Og þetta átti dr. Slotin að vera öðrum fremur ijóst; þeg- ar hann gerði þessa síðustu til- raun sina, höfðu að minnsta kosti þrír af vísindamönnunum i Los Alamos fallið fyrir þessum ósýni- lega morðingja. Meðal þeirra var Harry Daglian, náinn vinur og samstarfsmaður Slotins. Það tók Harry Daglian mánuð að deyja, og Slotin var tíður gestur við dánarbeð hans. Vísindamaður, sem hlotið hafði Nóbelsverðlaun fyrir afrek sín á sviði eðlisfræðinnar, komst eitt sinn þannig að orði við Slotin: „Það er spá mín, að þú lifir ekki út árið, ef þú heldur áfram þess- um hættulegu tilraunum". En dr. Slotin hélt þeim áfram, gekk meira að segja að þeim eins og hveTju öðru skemmtilegu verki. „Vitanlega er þetta hættulegt“, sagði hann einu sinni við sam- starfsmann sinn. „En hjá því verður ekki komizt“. Og ósjálf- rátt vaknar hjá manni sá grunur, að dr. Slotin hafi, án þess hann gerði sér grein fyrir því, ekki kosið að hjá þvi yrði komizt. Það má kalla kaldhæðni örlag- anna, að Slotin vissi að þetta var í síðasta skiptið, se-m hann fram- kvæmdi þessa eftirlætistilraun sina, eftir að hann hafði endur- tekið hana hvað eftir annað með mismunandi aðferðum og við ó- likar aðstæður um meira en tveggja ára skeið. Hann var stoltur af að hann skyldi hafa verið valinn til að framkvæma þessa tilraun varð- andi kveikjustillingu fyrstu kjarnorkusprengjunnar, óður en hún var sprengd að Alamogordo. Nú hafði hann verið kallaður til Bikini, að vera viðstaddur sprengjutilraunirnar þar. Hann var í rauninni albúinn til ferðar, þegar sú skipun barst, að hann skyidi framkvæma tilraunina enn einu sinni, til þess að vísinda- maðurinn, sem áður er á minnzt undir einkennisbókstafnum „X“ gæti numið af honum aðferðina. Því var það að dr. Slotin kitlaði drekann í sporðinn enn einu sinni — og drekinn sló hann sporði sínum og tortímdi honum. Hvað var það, sem aflaga fór?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.