Úrval - 01.04.1962, Page 42
Að upphefja
þyngdarlögmálið
Geimför Titovs hefur sannað, að
menn þola þyngdarleysi bæði
andlega og likamlega að minnsta
kosti um takmarkaðan tima.
Eftir Wiliiam L. Laurence.
OVÉZIÍI geimfarinn,
Gherman S. Titov,
sem fór seytján sinn-
um umhverfis jörS-
ina í geimfari sínu,
fékk að reyna algert þyngdarleysi
í um það bil 25 klukkustundir.
Geimför Titovs sannaði þann-
ig, að maðurinn þolir áhrif
þyngdarleysisins, bæði líkamlega
og andlega, að minnsta kosti í
fullan sólarhring.
Litla hundtíkin Laika, sem
hringsnerist umhverfis jörðina í
meira en viku í öðrum sovézka
spútnikknum í nóvembermánuði,
árið 1957, unz hún drapst úr
hungri og þorsta, hafði þó svarað
þeirri spurningu áður að nokkru
leyti.
Það svar var í þvi fólgið, að
spendýr þyldu, að minnsta kosti
líkamlega, dvöl í því umhverfi þar
sem alheimslögmál aðdráttarafls-
ins er ekki virkt á sama hátt og
á jörðunni.
Á geimferðum verður geimfar-
ið og allt, sem 1 þvi er, þar á
meðal farþegarnir, algerlega
þyngdarlaust — ásigkomulag, sem
50
— Úr Science Digest. —