Úrval - 01.04.1962, Síða 46

Úrval - 01.04.1962, Síða 46
54 ÚR VAL ráð, sem notuð hafa verið. Ekki hefur verið hægt að komast hjá því að nota dýr, svokallaðar albino rottur, við tilraunirnar, en reynt hefur verið að fara eins mannúðlega með þau og unnt er. Dýrin hafa verið svæfð áður en tilraunin hófst. Því næst var klippt alt hár af baki og síðum með rafmagnsklippum. Að þvi búnu var klippta blettinum hald- ið í brennheitu vatni í vissan tíma. Brenndu blettirnir á sum- um dýranna voru kældir í vatni, en á öðrum ekki, svo hægt væri að bera saman útkomuna. Brun- inn var hafður svo mikill og út- breiddur ,að öll dýrin, sem enga ' vatnskælingu fengu, drápust af afleiðingum brunans, flest af hitalosti. Á hinum dýrunum var brenndi bletturinn kældur við- stöðulaust í ísvatni (0°C) í 10 mín. Þetta höfðu fáeinir vísinda- menn reynt áður og komizt að þeirri niðurstöðu, að kældu dýrin dæju enn þá fyrr en þau ókældu. Þess vegna var álitið, að kæling bruna væri ekki aðeins óæskiieg, heldur gæti hún verið lífshættu- leg, ef um meiriháttar bruna (og kælingu) væri að ræða. Ég komst að nákvæmlega sömu niðurstöðu, að dýr, sem hlotið hefðu mikinn bruna og væru svo kæld í ísvatni í 10 mínútur, dæju fyrr en þau dýr, sem enga kæl- ingu fengju. Ég gerði ráð fyrir að kuldalost í viðbót við hita- lostið flýtti fyrir dauða dýranna. En þegar ég fór að kryfja dýrin, kom í ljós að liau, sem voru vatnskæld, voru miklu minna skemmd en hin dýrin (1. og 2. mynd). Það hlaut þvi að vera einhver leið til að notfæra sér hin góðu áhrif kuldans. Ég stytti þvi kælingartímann í ísvatninu smám saman niður í nokkrar sekúndur og varð það til þess, að einstaka dýr lifði af tilraun- ina. Því næst reyndi ég kælingu með 15 stiga vatni. Þá brá svo við, að ekki drápust nema 70% af vatnskældu dýrunum á móti 100% lijá hinum, sem enga kæl- ingu fengu. Þá var kælt með 18° vatni. Nú dóu ekki nema 30%. En við kælingu með 22° vatni lifðu öll dýrin. Margar fleiri til- raunir voru gerðar, en þeim verð- ur sleppt hér. Við krufningu kom í ljós, að hjá ókældu dýrunum ágerðust og dýpkuðu brunaskemmdirnar því lengur sem þau lifðu, en hjá þeim vatnskældu, stöðvuðust skemmd- irnar strax á fyrsta degi, og náðu mjög sjaldan dýpra en í gegnum húðina. Þessi munur var alveg ótrúlega mikill, enda varð út- koman eftir því: Ókældu dýr- in, sem lifðu af hitalostið, dóu öll af djúpum, sýktum sárum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.