Úrval - 01.04.1962, Síða 64

Úrval - 01.04.1962, Síða 64
72 ÚR VAL sína. Það taldi hann skyldu hvers manns, sjálfs sín vegna og þess máls er þar ætti hlut að. Ef þú heldur að þessi félags- hreyfing, stefna eða skoðun, sé ekki þess verð að þú kynnir þér cðli hennar, þá áttu ekki að ljá henni fylgi þitt, en þegar þú hef- ur kynnt þér eðli hennar og til- gang, þá veiztu hvort hún hæfir þér og þá verður framlag þitt já- kvætt, fyrir sjálfan þig og það sem unnið er fyrir. Jón Árnason var sannfærður um framhaldslíf og jafnviss var hann um fortilveru, þ. e. að við liefðúm lifað fyrri jarðvist. Hann leit á þessa jarðvist sem litla dvöl, stutta kennslustund í fram- vindu lífsins á leið okkar til auk- ins vaxtar, siðferðilegs þroska og mannbetrunar eftir þeim óhagg- anlegu réttlætislögmálum er ríkja í tilverunni, studd af viðleitni okkar til sjálfsþroska eða hindruð af sinnuleysi okkar eða neikvæð- um lífsviðhorfum. Hann vissi að við eigum eilíft líf fyrir höndum. Það líf á ekki að vera athafna- laus kyrrstaða, heldur barátta, töp og' sigrar. Fegurð þess lífs og gagnsemi sjálfum okkur til handa ræðst af breytni sérhvers inanns eftir óhagg'anlegu lögmáli orsaH.a og afleiðinga. Skoðun hans var, að grundvall- arskilyrði til sálræns og siðferði- legs þroska, væri, að einstakling- urinn sé ætíð fær um að leggja vitrænt mat á orð sín og athafnir. Meðan einstaklingurinn teldi það ekki skyldu sína að vera siðferði- lega ábyrg'ur allra orða sinna og gerða, hefði hann ekki í alvöru stigið það spor í átt til sjálfstamn- ingar og þroska er gerði hann farveg þeirra afla er stefna til frelsis og fullkomnunar. Þess vegna meðal annars, yrði ein- staklingurinn ætíð að vera alls- gáður og fullkomlega meðvitandi um orð sín og athafnir. Alger bindindissemi einstaklingsins var fyrir Jóni Arnasyni fyrst og frerpst siðferðilegt og því næst þjóðhagslegt spursmál, eins og er fyrir mörgum þeim, er af alvöru og umhugsun hafa unnið að þeim málum, — en fyrst og fremst var hann einlægur og heilhuga bar- áttufélagi fyrir alhliða þroslca einstaklingsins til uppbyggingar siðrænu allsgáðu þjóðfélagi þar sem einstaklingurinn fyndi hvöt til að þjálfa sig til góðra verka í þágu samfélagsins. Jón Árnason dáði hina vits- munalegu alheimsorku sem við nefnum guð. Guðdómurinn var honum raunveruleiki, orkugjafi, miðlari óendanlegs lærdóms og þroska þeim er með athöfn sinni og breytni opnuðu honum far- veg. Hann átti sterka sannfæringu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.