Úrval - 01.04.1962, Síða 85

Úrval - 01.04.1962, Síða 85
HANN FANN VEGINN TIL STJARNANNA 93 réSu gangi himintunglanna. Kenningar þessar réðust gegn þeirri skoðun, að jörðin væri miðja alheimsins og voru sam- hljóða þeirri trú Koperníkusar, að jörðin snerist um sólu. Stjörnuskoðarar höfðu frá þvi fyrsta leitt hugann mjög að gangi plánetanna, sem var þeim hulin ráðgáta. Allar þær rannsóknir, sem gerðar höfðu verið á undan- förnum öldum leiddu eklci í ljós annað en sýndarhreyfingar plá- netanna, þar eð athuganirnar voru gerðar frá stað, sem sjálfur var á hreyfingu — jörðinni sjálfri. Farþegum í farartæki á mikilli ferð sýnist hæggengara farartæki, sem þeir fara fram úr hreyfast aftur á bak. Á sama hátt sýnist jarðarhúum Marz og aðr- ar ytri plánetur sólkerfisins hreyfast aftur á bak, þegar jörð- in fer fram úr þeim á braut sinni. (Þvi nær sem plánetan er sólu, því hraðar fer hún á braut sinni). Kepler réði bót á þessum annmarka með því að gera alla útreikninga sína út frá vissum púnkti í geimnum. En hvar var slíkan stað að finna í alheimi, sem var á si- felldri hreyfingu? Umferðartími Marz um sólu er 687 dagar (eitt ár þar á hnetti), og Kepler ákvað stöðu Marz á sínum eigin afmæl- isdegi sem grundvallarpúnkt at- hugana sinna. Og nú hófst fimm ára þrotlaust starf. Nokkur af vinnublöðum Kepl- ers eru enn til, og sýna þau ljós- lega, að það er e-kkert smáræði af útreikningum sem hann hefur orðið að pæla í gegn um. En hann reiknaði út stöðu Marz á hverri gráðu á braut sinni og endurskoð- aði útreikninga sína margsinnis. Mistök á einum stað gátu eyði- lagt margra vikna vinnu. Þegar Brahe dó árið 1601, tók Iíepler við starfi hans við hirð Rúdolfs keisara. En keisarinn greiddi honum ekki eins góð laun og' hann hafði lofað. í augum Rúdolfs var Kepler ekki annað en stjörnuspámaður, sem sagði fyrir um örlög manna. Hið mikla vís- indastarf kunni hans keisaralega hátign ekki að meta. Samt tileink- aði Kepler honum bók sína Ný stjörnufræði, sem er sambærileg við ritin Um göngu himinhnatt- anna eftir Koperníkus og Pricipia Newtons. Kepler var mjög ánægður með þessa bók sína, en því miður vakti hún ekki mikla athygli og varð ekki til neins fjárhagslegs ávinn- ings fyrir höfundinn. Og nú barði sorgin að dyrum hjá honum : Með nokkurra vikna millibili árið 1612 dó sonur hans, eiginkona og keis- arinn, atvinnuveitandi hans. Með þungum huga flutti Kepler
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.