Úrval - 01.04.1962, Síða 107

Úrval - 01.04.1962, Síða 107
HINN DULARFULLI JOMO KENYATTA 115 Hann varð skrifstofumaður á rik- isstjórnarskrifstofu, siðar starf- aði hann við að lesa af mælum í borginni. Hann var töluverður spjátrungur í þá daga, honum þótti gamah að dansa, og hann naut vinsælda meðal kvenna, þá sem nú. Hann tók upp nýtt ættar- nafn, Kenyatta, en á Kikuyumáli táknar það perlusaumuð belti, sem hann bar jafnan. Og síðar lagði hann niður sitt kristna skírnarnafn og tók sér nafnið Jomo — „Brennandi Spjót“. Kynþáttadeilur voru jafnvel þá þegar orðnar miklar í Kenya. Það voru innan við 10.000 hvitir landnemar meðal svörtu millj- ónanna, en samt trúðu hinir hvítu fast á rétt sinn til þess að stjórna landinu. Þungir skattar voru lagðir á hina innlendu Afríkubúa til þess að fá þá til þess að yfir- gefa þorp ættflokkanna og vinna fyrir hvitu bændurna, venjulega gegn launum, sem vart dugðu fyrir daglegu viðurværi. Og síð- an var hinum svörtu ekki leyft að rækta kaffi né annað, sem hafði góða markaðsmöguleika, til þess að tryggja það, að fáir yrðu eftir í þorpum innlendra. Hálfmenntuðum piltum frá trú- boðsstöðvunum, svo sem Keny- atta, var fyrst og fremst illa við mismunun kynþáttanna. Hinum svörtu voru fengin hin lökustu störf, þeir máttu ekki sækja gistiliús, veitingahús né klúbba hinna hvítu. Mörgum árum síðar skrifaði Kenyatta: „í hinni gömlu þjóðfélagsskipun Afríku með öll- um þeim göllum, sem álitnir eru hafa fylgt henni, var hver maður þó mannieg vera. En nú eru hinir svörtu sem hross, sem halda að- eins i þá átt, sem reiðmaðurinn beinir þeim í með því að kippa í taumana.“ Það er gott dæmi um gáfur Kikuyumanna, að á þriðja tugi aldar þessarar, aðe-ins nokkrum áratugum eftir komu hvítu mann- anna til landsins, höfðu Kikuyu- menn þegar komið á laggirnar stjórnmálahreyfingu að vestræn- um hætti. Kenyatta komst þar skjótt til áhrifa, og brátt var hann farinn að gefa út dagbiað á máli Kikuyumanna. Síðan hélt hann til Lundúna ásamt félaga sínum til þess að leggja kvartanir og kærur þjóðar sinnar beint fyrir brezku stjórnina. En stjórnin lét ekki þessa tvo „spjátrunga frá nýlendunum“ hafa nein áhrif á sig. Kenyatta hallaðist þvi vonsvikinn á sveif með brezkum kommúnistum og fylgifiskum þeirra, sem buðu hann velkominn. Um thna bjó hann i sömu íbúð og Paul Robe- son, bandaríski negrasöngvarinn. Hann heimsótti tvisvar Sovétrik-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.