Úrval - 01.04.1962, Page 116
Skipið,
sem flutti Pál postula
til Rómar
ORNLEIFAFRÆÐIN
h e f u r óneitanlega
dregið margt mark-
vert fram í dagsljós-
ið. Margt af því hefur
fundizt fyrir tilvísan gamalla
heimilda. Hefnr fundur slíkra
fornleifa orSið til þess að styrkja
mjög áreiðanleik heimilda þeirra,
sem við var stuðzt. Þannig hafa
heilar borgir fundizt þar, sem
enginn átti von á að borg væri
hulin, ef ekki hefðu verið eldri
sagnir um það.
Á siðastliðnu sumri var leitar-
flokkur að störfum við eyna
Möltu, sem vakti allmikla athygli.
TáliÖ, að búið sé að finna
leifarnar af því við inn-
siglinguna til hafnar á
Möltu.
Hann var að leita að skipi því,
sem Páll postuli fór með til Róma-
borgar, en skipið fórst við Möltu,
og er þeim atburði nákvæmlega
lýst í 27. kafla Postulasögunnar.
Sá kafli er lika aðalheimild og
leiðbeinjng, sem leitarflokkurinn
styðst við.
Lýsingin á skipreika Páls post-
ula og samferðamanna hans við
Möltu hefur hlotið góða staðfestu
við niðurstöðu þá, sem fengizt
hefur við leit á staðnum, þar sem
skipið fórst, en vitað er af heim-
ildum, hvar leita skyldi helzt
leifa skipsins.
Mörg skip hafa orðið að varpa
— Úr Bjarma, stytt. —
124