Úrval - 01.04.1962, Síða 117

Úrval - 01.04.1962, Síða 117
SKIPIÐ, SEM FLUTTI PÁL POSTULA fyrir borð einhverju af farmi sín- um í óveðri, þegar þau þurftu aS sigla inn í vík, þar sem sandrif voru. KomiS hefur í Ijós, að þeg- ar talið var, að skipiS mundi geta flotið inn í víkina, hefur það rekizt á grynningar og brotnað. Rekald og munir úr skipinu finn- ast beggja vegna skersins. Oft finnst akker frá slíku skipi svo- iitið utar, og enn utar leifar af farmi eða ilátum, þar á meðal stór ker, sem notuð voru í fornöld við flutninga. Þá hafa fundizt bein úr dýrum, sennilega frá mat- arforða. Enn hafa engin manna- bein fundizt. Þar sem skipstap- arnir hafa orðið svo nærri fjör- unni, er mjög sennilegt, að allir hafi getað bjargazt í land með því að synda eSa halda sér í rekald úr skipinu. Þetta kemur heim við lýsinguna úr Postula- sögunni, þar sem sagt er, að allir farþegar með skipinu, sem Páll var á, hafi komizt í land, en þeir hafi verið 276 alls. Það er kunnugt frá öðrum heimildum, að á dögum Páls voru til skip, sem tekið gátu allt að því 500 farþega. Þá er og vitaS af þeim frásögnum, að oft var mikið um peninga um borð í slík- um skipum, en farþegarnir urðu að greiða flutninginn út í hönd. Samt se-m áður hafa engir pen- ingar fundizt, — menn hafa aug- 125 sýnilega reynt að koma fénu með sér i land. Kafarar frá Imperial College, sem stendur fyrir rannsóknarferð þessari, eru nú að störfum hér niðri í sjónum. Þeir voru niðri í 65 metra dýpi, og vatnið er svo tært hérna, að við gátum að nokkru fylgzt með hreyfingum þeirra niðri í vatninu. Sérfræðingur getur strax séð, að ker, sem dregið er upp, sé frá Egyptalandi og frá 1. öld eftir Krist. Það er því ekkert því til fyrirstöðu að það geti verið frá skipinu, sem Páll var farþegi með! í kerinu var kolamoli, sem gætt er vandlega, því að hann get- ur ef til vill veitt upplýsingar um aldur þess. Meðan við bíðum, er nýtt ker dregið upp úr djúpinu. Sérfræðingurinn sér þegar, að það er jafngamalt og hitt, en þó sennilega heldur eldra. Auk þessa hafa fundizt leifar af járnplötum, sem sennilega hafa verið notaðar sem eldstó um borð í skipinu. Skipsskrokkurinn hefur ekki fundizt ennþá, ef nokkur tök eru á því að finna hann. Rannsóknarleiðangurinn hefur fengið að nota nýjasta kafaraút- búnað brezka flotans og auk þess flugvél, þar sem margir hafa mik- inn áhuga á niðurstöðum rann- sóknarleiðangursins. Tilmæli
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.