Úrval - 01.04.1962, Page 155

Úrval - 01.04.1962, Page 155
SPÁMAÐUR, SEM ÁTTI TÍU KONUR 163 VAR er hann, þessi MúhammeS, sem þú ert alltaf aS tala um? ViS viljum fá aS sjá hann. — VeriS rólegir, hann kemur. Á markaSstorginu í Medina voru höfðingjar ættbálkanna sam- an komnir. Þeir höfSu komið á úlföldum sínum hvaSanæva úr Arabíu og létu nú spurningarnar dynja á hinum vinsæla og mælska kaupmanni Abu Bekr. Hann var frá Mekka og hafSi ýmsar fréttir þaSan að færa. — Allah er einn og Múhammeð er spámaður hans, ó bræður. •Hirðingjarnir reikuSu frá einni vin til annarrar, rænandi og rupl- andi hvar, sem þeir fóru, og þeir vissu lítið hvað fram fór i grannlöndunum eða jafnvel í næsta nágrenni. Abu Bekr frá Mekka hafði sagt þeim, að hinir kristnu hefðu stofnað mikið ríki í Býzans og ættu í ófriði við Persa. Hann hafði einnig sagt þeim, að handan Rauðahafs væri hið svarta keisaradæmi Eþíópíu, þar sem guð hinna kristnu væri einnig dýrkaður. En einkum og sérílagi talaði Abu Bekr um Múhammeð, spámann hins eina guðs, Allah. — Hvers vegna er Allah einn guð? spurði ættarhöfðingjarnir. Við höfum dýrkað hann um aldir ásamt með öðrum guðum okkar. Erum við þá Gyðingar eða kristn- ir, að við eigum aðeins að trúa á einn guð? Þeir segja einnig að hver maður me'gi ekki eiga nema eina konu. Þeir tóku allir undir þessi orð, en Abu Bekr lét það engin áhrif á sig hafa. Hann sat í tjaldi sínu, innan um dýrmæt teppi og á- breiður úr silki, handlék fögur vopn sín, brosti, öruggur um sannleik þess, er hann boðaði. Hann talaði stöðugt um þá ó- trúlegu hluti, sem gerðust í kringum vin hans, MúhammeS. — Já, það veit Allah, að ég tala sannleika. Múhammeð er af góðu fólki kominn, en hann leit- aði sannleikans og þess vegna gerðis^ hann hjarðmaður. Tutt- ugu og fimm ára að aldri gekk hann í þjónustu hinnar auðugu ekkju Khadija. Hún var þá fer- tug, og hún varð ástfangin í hon- um, prettaði föður sinn til að samþykkja ráðahaginn og giftast Múhammeð. — Þú tekur þér ekki aðra konu meðan ég lifi, sagði hún við Múhammeð, og hann gekk að því. Þeir, sem hlýddu á Abu Bekr, skellihlógu, er hann hafði mælt þetta. — Hvað er að heyra, sagði einn þeirra. — Maður á þrítugsaldri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.